Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.2015, Qupperneq 11

Ægir - 01.06.2015, Qupperneq 11
11 Hvernig vinnur D-San? „Kerfið í Sundakæli er þriggja rása, ein rás fyrir sjálft kælirýmið en tvær fyrir sótthreinsun bíla. Í kælinum eru fjórir klasastútar í röð eftir loftinu miðju og dreifa samtals einum lítra vökva á mínútu eða alls átta lítrum til að sótthreinsa 2.000 rúmmetra rými. Hreinsiefnið er einungis 2% af vökvanum. Við framleið- um og seljum það óblandað, vélin sem dreifir sér um að blanda í vatn. Efnið er sérstakt að því leyti að það vinnur áfram þó það sér orðið þurrt, öfugt við klór, sóda og önnur efni sem virka bara þegar fletirnir eru blautir. Samey í Garðabæ smíðar dreifikerfin og þau eru út af fyrir sig hefðbundin en sérstaða okkar liggur í hreinsiefninu og framleiðsluaðferð þess. Þetta föndur okkar tók nýja stefnu í fyrra og nú nálgumst við enda- stöð í þróun og tilraunastarf- semi með efnið. Þar með get- um við beitt öllum kröftum að því að kynna og selja vöruna. Við erum langt komnir með að smíða fyrsta sjálfstæða sótt- hreinsikerfið fyrir flutningabíla, fastan búnað sem gerir bílstjór- um kleift að votta að bílarnir hafi verið sótthreinsaðir áður en tilteknar vörur fóru inn í þá. Þetta skiptir miklu máli fyrir við- takanda varanna og staðfestir að ástæðulaust er að óttast krossmengun frá fyrri flutningi. Ég sé síðan fyrir mér að flutn- ingabílstjórar verði í framtíðinni krafðir um vottorð um sótt- hreinsun á landamærastöðvum, þegar matvæli eru flutt landa á milli. Matvælaöruggi nefnilega skiptir öllu máli og er ekki bara heilbrigðismál heldur ímynd og bissness.“ Menn með frjótt hugmynda- flug og áræðni láta sjaldnast staðar numið þegar einu verk- efni hefur verið landað. Þeir eru yfirleitt með fleiri járn í eldinum og jafnvel mörg. Það á líka við um Ragnar og Guðmund. Sá fyrrnefndi gerist leyndardóms- fullur að skilnaði: „Við erum með gríðarlega flotta lausn fyrir fiskeldið, ekkert minna en tíma- mót. Þú færð ekki meira að vita en það verða tíðindi sögð af því máli fljótlega. Sæll að sinni.“ HAGNÝTAR NÁMSBRAUTIR Fisktækniskóli Íslands býður upp á fjölbreytt nám í sjávarútvegi á framhaldsskólastigi. Námið er hagnýtt tveggja ára nám sem byggt er upp sem önnur hver önn í skóla og hin á vinnustað. Nemendur geta valið sér námsleiðir í sjómennsku, fiskvinnslu og fiskeldi. Verkefni og vinnustaðir eru valdir með hliðsjón af áhuga hvers og eins. Nám í skóla - nám á vinnustað Víkurbraut 56 240 Grindavík, info@fiskt.is FISKTÆKNI Inntökuskilyrði: Grunnskólapróf. Á Fisktæknibraut er hægt að velja þrjár línur: -Sjómennska/veiðar - Fiskvinnsla - Fiskeldi Hvert námsár skiptist í eina önn í skóla og eina á vinnustað undir leiðsögn tilsjónamanns. MAREL VINNSLUTÆKNI Eins árs nám Marel vinnslutæknir, Fiskeldi, Gæðastjórnun. Inntökuskilyrði: Hafa lokið námi í Fisktækni eða sambærilegu námi. Námsárið skiptist í fagbóklegar greinar og vinnustaðanám undir leiðsögn tilsjónamanns GÆÐASTJÓRN FISKELDI Spennandi blanda bóklegs og verklegs náms sem gefur mikla starfsmöguleika eða til frekari menntunnar. Nánari upplýsingar hjá starfsmönnum Fisktækniskóla Íslands í síma 412-5966 eða á www.fiskt.is Tveggja ára hagnýtt framhaldsskólanám til starfa í sjávarútvegi og fiskeldi. Nýtt og spennandi starfsnám í sjávarútvegi Sótthreinsiþokan leggst yfir allt í kælirýminu! Lyftarinn er þarna, enda hvetur Ragnar hvetur notendur kerfis- ins til að sótthreinsa í leiðinni tæki og tól. Hreinsunin hefur engin áhrif á til dæmis lakk á bílum eða rafkerfi tækja á borð við lyftara.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.