Gerðir kirkjuþings - 1972, Blaðsíða 18

Gerðir kirkjuþings - 1972, Blaðsíða 18
1972 8. Kirkjuþing 6. mál Frumvarp tll breyt. á 1. nr. 18/1931 um utanfararstyrk presta. Frsm. sr. Bjarnl Slgurðsson. 1. gr. breytist svo: "..... þeim, er þjónað hafa embætti a.m.k. 2 ár verður: "..... a.m.k. 5 ár ........" 3- gr. breytist svo: Styrkur veitist hverjum presti eftir tillögu biskups til að standa straum af kostnaði við ferðalög og námsdvöl. 4. gr. breytist svo: "endurgjaldslaust" falli niður. 6. gr. orðist svo: Eigi má veita sama manni utanfararstyrk oftar en 10. hvert ár, nema sérstaklega standi á. Þetta frumvarp hafði milliþinganefndin einnig samið (sbr. 1. og 5- mál) og skilað í hendur kirkjuráðs. Því var vísað til löggjafarnefndar, sem lagði til, að það yrði samþykkt óbreytt. Var það og gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.