Gerðir kirkjuþings - 1972, Blaðsíða 30

Gerðir kirkjuþings - 1972, Blaðsíða 30
1972 8. Kirkjuþing l8. mál T 1 1 1 a g a tll þingsályktunar um nefndarkjör til athugunar á kirkju- og prestssetursjörðum. Flutn.m. sr. Eiríkur J. Eiríksson. Kirkjuþing 1972 kýs þriggja manna nefnd til þess að athuga lagaákvæði viðkomandi kirkju- og prestssetursjörðum og skipan þeirra mála og framkvæmd, m.a. með tilliti til Kristnisjóðs. Skili nefndin athugunum sínum og tillögum til næsta Kirkju- þings um hendur kirkjuráðs. Vísað til löggjafarnefndar. (frsm. sr. Eiríkur J. Eiríksson). Nefndin lagði til, að tillagan væri samþykkt óbreytt, sem og var gert. Mngið fól kirkjuráði að skipa þá nefnd, sem tillagan gerir ráð fjorir.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.