Gerðir kirkjuþings - 1972, Qupperneq 37

Gerðir kirkjuþings - 1972, Qupperneq 37
1972 8. Klrkjuþing 24. mál T i 1 1 a g a til þingsályktunar um útgáfu leiðbeininga. Flutn.m. sr. Bjarni Sigurðsson. Kirkjuþing 1972 felur Kirkjuráði í samráði við biskup að gefa út handhægar leiðbeiningar um störf meðhjálpara, hringjara og sóknarnefndarmanna. Vísað til allsherjarnefndar (frsm. sri Jóhann Hannesson). Nefndin lagði til, að ályktunin væri orðuð svoj og var hún þannig samþykkt: Kirkjuþing 1972 felur kirkjuráði í samráði við biskup að gefa út handhægar leiðbeiningar varðandi kirkjulegt starf og kirkju- siði, m.a. um störf meðhjálpara, hringjara* sóknarnefndarmanna, safnaðarfulltrúa og annarra starfsmanna kirkjunnar í hópi leikmanna.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.