Gerðir kirkjuþings - 1972, Side 28

Gerðir kirkjuþings - 1972, Side 28
1972 8. Kirkjuþing 16. mál T 1 1 1 a g a tll þingsályktunar um útgáfu klrkjuréttar. Flutn.m. sr. Elríkur J. Eiríksson. Kirkjuþing 1972 felur kirkjuráði að vinna að undirbúningi útgáfu nýs kirkjuréttar. Fylgi þeirri útgáfu sem viðbætir eða sérprent helztu lög og ákvæði, er snerta kirkjuna. Vísað til allsherjarnefndar. (Frsm. sr. Trausti Pétursson). Nefndin lagði til, að málið væri afgreitt með svofelldum hætti, og var það samþykkt: Þar sem upplýst er, að prófessor Arrnann Snæ\'-arr er að vinna að rannsóknum á kirkjurétti, þá ályktar Kirkjuþing 1972 að fela kirkjuráði útgáfu á kirkjulegu lagasafni og hafa samráð við prófessor Armann Snævarr um viðeigandi lagaskýringar með því safni.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.