Gerðir kirkjuþings - 1972, Blaðsíða 26

Gerðir kirkjuþings - 1972, Blaðsíða 26
1972 8. Klrkjuþlng 14. mál T 1 1 1 a g a tll þingsályktunar um stofnun og rekstur námskeiða fyrlr presta. Flutn.m. sr. Eiríkur J. Eiríksson, Kirkjuþing 1972 felur kirkjuráði að vinna að stofnun og rekstri námskeiða fyrir presta í samvinnu við Guðfræðideild Háskóla íslands, Skálholtsskóla og Prestafélag Islands. Vísað til allsherjarnefndar. (Frsm. sr. jóhann Hannesson)» Nefndin lagði til, að ályktunin yrði þannig, og var það samþykkt: Kirkjuþing 1972 felur kirkjuráði að vinna að stofnun og rekstri námskeiða fyrir presta og aðra starfsmenn kirkjunnar í samvinnu við Guðfræðideila Háskóla íslands, Skálholtsskóla og Prestafélag íslands. Æskilegt er, að námskeiðin verði haldin í ýmsum landshlutum.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.