Gerðir kirkjuþings - 1972, Síða 26

Gerðir kirkjuþings - 1972, Síða 26
1972 8. Klrkjuþlng 14. mál T 1 1 1 a g a tll þingsályktunar um stofnun og rekstur námskeiða fyrlr presta. Flutn.m. sr. Eiríkur J. Eiríksson, Kirkjuþing 1972 felur kirkjuráði að vinna að stofnun og rekstri námskeiða fyrir presta í samvinnu við Guðfræðideild Háskóla íslands, Skálholtsskóla og Prestafélag Islands. Vísað til allsherjarnefndar. (Frsm. sr. jóhann Hannesson)» Nefndin lagði til, að ályktunin yrði þannig, og var það samþykkt: Kirkjuþing 1972 felur kirkjuráði að vinna að stofnun og rekstri námskeiða fyrir presta og aðra starfsmenn kirkjunnar í samvinnu við Guðfræðideila Háskóla íslands, Skálholtsskóla og Prestafélag íslands. Æskilegt er, að námskeiðin verði haldin í ýmsum landshlutum.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.