Gerðir kirkjuþings - 1972, Side 31

Gerðir kirkjuþings - 1972, Side 31
1972 8. Kirkjuþlng 19» mál T 1 1 I a g a tll þingsályktunar um klrkjuhjálp. Flutn.m. frú Jósefína Helgadóttir. Kirkjuþing haldið 1972 ályktar, að koma beri á fót sérstakri kirkjuhjálp við guðsþjónustur í kirkjum landsins. Kirkjuhjálp þessi felur í sér, að tekið sé á móti kirkjugestum í anddyri kirkju, þeim réttar sálmabækur og vísað til sætis. Vísað til allsherjarnefndar. (Frsm. Þórður Tómasson). Nefndin lagði til, að ályktunin væri orðuð svo, og var hun samþykkt þannig: Kirkjuþing haldið 1972 ályktar, að koma beri á stofn sérstakri kirkjuþjónustu við messur í kirkjum landsins. Kirkjuþjónusta þessi felur í sér m.a. að tekið sé á móti kirkjugestum í for- kirkju, þeim réttar sálmabækur og vísað til sætis. Kirkjuþingið minnir jafnframt á nauðsyn þess að skipuleggja starf í söfnuðunum, sem miðar að því að auðvelda gömlu og lasburða fólki kirkjuferðir. Kirkjuþingið felur biskupi að koma þessu máli til presta og sóknarnefnda til framkvæmdar.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.