Gerðir kirkjuþings - 1972, Blaðsíða 23

Gerðir kirkjuþings - 1972, Blaðsíða 23
1972 8. Kirkjuþing 11. mál T i 1 1 a g a til þingsályktunar um stuðning við Hallgrímskirk.ju. Plutningsm. : Biskup og sr. Pétur Sigurgeirsson,vígslubiskup. Kirkjuþing ályktar að hvetja stjórnarvöld og landsmenn alla til ákveðinnar samstöðu og virkra aðgerða til þess að bygg- ingu Hallgrímskirkju í Reykjavík verði sem fyrst lokið. Vill Kirkjuþing í því sambandi minna á, að þjóðhátíðarárið 197^ eru réttar þrjár aldir liðnar frá dauða sr. Hallgríms, og er hvort tveggja tilefnið til þess fallið, að þjóðin minnist á verðugan hátt þakkarskuldar sinnar við þann mann, sem öðrum framar hefur styrkt trú hennar og viðnámsþrótt. Vísað til allsherjarnefndar. (Prsm. sr. Trausti Pétursson). Nefndin lagði til, að ályktunin væri samþykkt óbreytt, sem og var gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.