Gerðir kirkjuþings - 1972, Síða 29

Gerðir kirkjuþings - 1972, Síða 29
1972 8. Kirkjuþing 17» mál T 1 1 1 a g a tll þingsályktunar um afnot af kirkjum landslns. Plutn.m. frú jósefína Helgadóttlr. Kirkjuþlng haldið 1972 ályktar, að forráðamönnum kirkjunnar beri að bjóða ungum guðfræðingum og áhugafólki um kristna trú, kirkjur landsins til guðsþjónustuhalds. Vísað til allsherjarnefndar. (Frsm. sr. Pétur.Þ. Ingjaldsson). Nefndin lagði til, að ályktunin væri orðuð svo, og var hún þannig samþykkt: Kirkjuþing haldið 1972 ályktar, að forráðamenn kirkjunnar skuli leitast við að bjóða áhugafólki um kristna trú aukna þátttöku í helgihaldi og öðru kirkjulegu starfi.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.