Gerðir kirkjuþings - 1972, Blaðsíða 29

Gerðir kirkjuþings - 1972, Blaðsíða 29
1972 8. Kirkjuþing 17» mál T 1 1 1 a g a tll þingsályktunar um afnot af kirkjum landslns. Plutn.m. frú jósefína Helgadóttlr. Kirkjuþlng haldið 1972 ályktar, að forráðamönnum kirkjunnar beri að bjóða ungum guðfræðingum og áhugafólki um kristna trú, kirkjur landsins til guðsþjónustuhalds. Vísað til allsherjarnefndar. (Frsm. sr. Pétur.Þ. Ingjaldsson). Nefndin lagði til, að ályktunin væri orðuð svo, og var hún þannig samþykkt: Kirkjuþing haldið 1972 ályktar, að forráðamenn kirkjunnar skuli leitast við að bjóða áhugafólki um kristna trú aukna þátttöku í helgihaldi og öðru kirkjulegu starfi.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.