Gerðir kirkjuþings - 1972, Page 37

Gerðir kirkjuþings - 1972, Page 37
1972 8. Klrkjuþing 24. mál T i 1 1 a g a til þingsályktunar um útgáfu leiðbeininga. Flutn.m. sr. Bjarni Sigurðsson. Kirkjuþing 1972 felur Kirkjuráði í samráði við biskup að gefa út handhægar leiðbeiningar um störf meðhjálpara, hringjara og sóknarnefndarmanna. Vísað til allsherjarnefndar (frsm. sri Jóhann Hannesson). Nefndin lagði til, að ályktunin væri orðuð svoj og var hún þannig samþykkt: Kirkjuþing 1972 felur kirkjuráði í samráði við biskup að gefa út handhægar leiðbeiningar varðandi kirkjulegt starf og kirkju- siði, m.a. um störf meðhjálpara, hringjara* sóknarnefndarmanna, safnaðarfulltrúa og annarra starfsmanna kirkjunnar í hópi leikmanna.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.