Gerðir kirkjuþings - 1972, Side 30

Gerðir kirkjuþings - 1972, Side 30
1972 8. Kirkjuþing l8. mál T 1 1 1 a g a tll þingsályktunar um nefndarkjör til athugunar á kirkju- og prestssetursjörðum. Flutn.m. sr. Eiríkur J. Eiríksson. Kirkjuþing 1972 kýs þriggja manna nefnd til þess að athuga lagaákvæði viðkomandi kirkju- og prestssetursjörðum og skipan þeirra mála og framkvæmd, m.a. með tilliti til Kristnisjóðs. Skili nefndin athugunum sínum og tillögum til næsta Kirkju- þings um hendur kirkjuráðs. Vísað til löggjafarnefndar. (frsm. sr. Eiríkur J. Eiríksson). Nefndin lagði til, að tillagan væri samþykkt óbreytt, sem og var gert. Mngið fól kirkjuráði að skipa þá nefnd, sem tillagan gerir ráð fjorir.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.