Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.06.2015, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 13.06.2015, Qupperneq 10
13. júní 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8 í tileFni dAgsinS – alLa dagA með vaNillubrAgðI með súKkulaðIsósU hneTuís Með karaMellusósU -Toppurinn á ísnum ÍSinn Með Gula LokinU RR \\\ TB W A TB W TB W B W B WWW A AA •• S S ÍAA ÍAÍA •• 1 5 0 1 6 4 1 5 0 1 6 4 5 0 1 6 5 0 1 6 BJÖRNSBAKARÍ DALBRAUT mánudaga - föstudaga 7.30 - 17.30 laugardaga 8.00 - 16.00 sunnudaga 8.00 - 16.00 TILBOÐ Í JÚNÍ ALLT NÝBAKAÐ BRAUÐ Á 25% AFSLÆTTI DANMÖRK Fyrst eftir að Helle Thorning-Schmidt forsætis- ráðherra tilkynnti í lok maí að efnt yrði til kosninga núna 18. júní virtist allt stefna í að hægri flokkarnir, undir forystu Lars Løkke Rasmussen, myndu fella stjórnina. Þetta nokkurra prósenta for- skot bláu blokkarinnar svonefndu er nú horfið. Samkvæmt skoð- anakönnunum skiptast kjósend- ur nánast hnífjafnt á milli fylk- inganna. Stóru flokkarnir tveir skiptast á um að kynna ný loforð til að laða að kjósendur, þar sem áhersl- urnar hafa meðal annars verið á atvinnumál, umhverfismál, skatta og flóttamannastrauminn til Danmerkur. Á fimmtudagskvöldið mættust svo leiðtogar þeirra, þau Thorn- ing-Schmidt og Løkke, í sjón- varpseinvígi, því þriðja sem efnt er til í þessari kosningabaráttu. Þar þrættu þau um það hvoru þeirra kjósendur gætu þakkað hagvöxt síðustu ára. „Við höfum séð til þess að Dan- mörk er komin út úr kreppunni, og nei, Lars Løkke, það ert ekki þú sem hefur séð til þess. Það er mín pólitík sem hefur séð til þess,“ sagði forsætisráðherrann. „Nú þykir mér, ærlega talað, að þú sért að skreyta þig með láns- fjöðrum,“ svaraði Løkke. Þráttað um árangurinn Svo mjótt er á mununum í dönsku kosningabarátt- unni að engin leið er að spá með neinu öryggi um það hvor blokkin verður ofan á, sú rauða eða bláa. Kosið verður til þings á fimmtudaginn í komandi viku. KOSNINGABARÁTTAN Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra á atkvæðaveiðum. NORDICPHOTOS/AFP Kosningar Skoðana- 15. sept. könnun Gallup 2011 12. júní 2015 Rauða blokkin Sósíaldemókratafl. 24,8 26,5 Róttæki vinstrifl. 9,5 4,8 Sósíalíski þjóðarfl. 9,2 4,7 Einingarlistinn 6,7 9,3 Alternativet – 4,4 Samtals 50,2 49,7 Bláa blokkin Venstre, Frjálsl. fl. 26,7 20,8 Danski þjóðarfl. 12,3 17,5 Frjálslynda bandal. 5 6,8 Íhaldsflokkurinn 4,9 4,3 Kristilegir demókr. 0,8 0,1 Samtals 49,7 50,1 ➜ Flokkarnir í Danmörku AKUREYRI Heimilislæknar á Akureyri eru ekki nægilega margir til að allir íbúar bæj- arins geti fengið sinn heimilislækni. Jón Helgi Björnsson, forstjóri Heilbrigðisstofn- unar Norðurlands, segist ekki vita hversu margir Akureyringar eru án heimilislæknis en þeir séu talsvart margir. „Þetta er vandamál okkar á Akureyri að það eru ekki nógu margir fastráðnir læknar við störf á heilsugæslunni í bænum. Við þyrftum að vera með um þrettán lækna en erum einungis með sjö lækna nú. Þetta vandamál hefur verið viðloðandi í nokkuð langan tíma en við vonum að við getum ráðið í stöður til að bæta ástandið.“ segir Jón Helgi. Fastráðnum læknum á Akureyri hefur fækkað á Akureyri að sögn Jóns Helga og hafa námslæknar verið áberandi á heilsu- gæslunni. Í lok síðasta árs var heilsugæslan færð frá sveitarfélagi til ríkisins. „Það er erfitt að ráða fasta lækna alls stað- ar, ekki bara á Akureyri,“ segir Jón Helgi. „Hins vegar vonum við að þeir námslæknar sem koma til okkar vilji vera áfram og því bindum við vonir um að snúa þessu við og höfum góðar vonir um að eitthvað af þeim læknum fari í fastar stöður hjá okkur.“ - sa Heilsugæslulæknar á Akureyri eru of fáir að mati forstjóra Heilbrigðisstofnunar Norðurlands: Ekki hægt að tryggja öllum heimilislækni VANTAR FIMM Að mati forstjóra Heilbrigðisstofnunar Norðurlands þarf að ráða fimm heilsugæslulækna. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR SAMFÉLAG Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna og Golfklúbb- urinn Tuddi hafa tekið höndum saman og halda fyrstu styrktar- sölu á grilluðum kótelettum á tón- listar- og grillhátíðinni Kótelett- unni BBQ Festival sem fram fer á Selfossi dagana 12. til 14. júní. Allur ágóði af kótelettusölu rennur óskiptur til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Mark- miðið er að selja fimmtán þúsund kótelettur á hátíðinni sem gefnar eru af Golfklúbbnum Tudda. - ngy Halda tónlistar- og grillhátíð: Kóte lettur grill- aðar til góðs „Það ert þú sem ert að skreyta þig með lánsfjöðrum,“ svaraði þá Thorning-Schmidt. Sitt sýndist hverjum um það hvort þeirra hafði betur í einvíg- inu. Samkvæmt skoðanakönnun, sem birt var í Jótlandspóstinum í gær, segjast nærri 70 prósent Dana ekki hafa það á tilfinning- unni að danskir stjórnmálamenn taki skoðanir og áhyggjur kjós- enda alvarlega. Almennt hefur tiltrú Dana á stjórnmálamönnum dalað mjög á síðustu árum. gudsteinn@frettabladid.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.