Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.06.2015, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 13.06.2015, Qupperneq 12
13. júní 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 10 OPIÐ Í DAG FRÁ 12–16 NISSAN PULSAR AFBURÐA RÚMGÓÐUR OG HLAÐINN BÚNAÐI NÝR NISSAN PULSAR ACENTA, DÍSIL, BEINSKIPTUR – EYÐSLA 3,6 L/100 KM* 3.590.000 KR. BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is GE bílar Reykjanesbæ www.gebilar.is 420 0400 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080 E N N E M M E N N E M M / S ÍA / S ÍA / N M 6 9 / N M 6 9 2 2 0 2 2 0 *Miðað við uppgefnar tölur framleiðanda um eldsneytisnotkun í blönduðum akstri. LÖGREGLUMÁL „Við vonumst auð- vitað til þess að þeir verði sak- felldir,“ segir Ingibjörg Ólöf Vil- hjálmsdóttir, réttargæslumaður fórnarlambsins í hópnauðgunar- málinu. Mál fimmmenninganna sem gefið er að sök að hafa nauðg- að sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í fyrra var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Fórnarlambið var sextán ára þegar atvikið átti sér stað. „Brota- þoli hefur þurft að flýja heimili sitt ef við tölum hreint út. Hún hefur þurft að flýja heimili sitt og hefur búið annars staðar. Það er mjög erf- itt í svona litlu samfélagi þegar það eru fimm aðilar sem ganga í sama skóla,“ segir Ingibjörg. Foreldrar stúlkunnar fara fram á rúmar tíu milljónir króna í miska- bætur fyrir hönd hennar. „Það var gerð há bótakrafa í málinu sem lýsir því hversu alvarlegt málið er. Þetta er einstaklega erfitt mál. Það er mjög alvarlegt þegar svona hlutir koma upp og þú ert sextán ára og þarft að flytja í annað sveitar- félag.“ Eins og áður hefur komið fram lýstu fjórir mannanna sig saklausa við þingfestingu málsins í héraðs- dómi í gær. Sá fimmti er búsettur í Svíþjóð en hann neitar líka sök. Mennirnir eru allir ákærðir fyrir að hafa nauðgað stúlkunni og neytt hana til munnmaka. Í ákæru er því lýst hvernig stúlkan gat ekki sporn- að við verknaðinum af ótta við mennina fimm. Þá er einn mannanna ákærður fyrir að hafa nauðgað henni aftur inni á baðherbergi íbúðarinnar. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins átti atvikið sér stað í lok samkvæmis í heimahúsi eins hinna ákærðu í Breiðholti. Heimildirnar herma að nær allir gestirnir, sem flestir voru undir lögaldri, hafi verið farnir úr samkvæminu þegar atvikið átti sér stað og að stúlk- an hafi jafnvel verið ein eftir með mönnunum. Einn mannanna tók atvikið upp á myndband sem síðar var sýnt samnemendum stúlkunn- ar í matsal skólans. Það myndband er lagt fram sem sönnunargagn í málinu. Maðurinn er ákærður fyrir að brjóta gegn blygðunarsemi og barnaverndarlögum með upptöku og birtingu myndbandsins. Frestur til að skila greinargerð í málinu er til 2. september. Í kjölfar- ið fer fram aðalmeðferð. snaeros@frettablad.is Fórnarlamb þurfti að skipta um skóla Þingfesting var í hópnauðgunarmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Fimm menn eru ákærðir en þeir neita allir sök. Fórnarlambið, sem er undir lögaldri, þurfti að flytja úr sveitarfélaginu sem hún bjó í og skipta um skóla vegna málsins. HANDTEKNIR Mennirnir fimm voru allir úrskurðaðir í gæsluvarðhald þegar málið kom upp í maí í fyrra. Þeir neita nú allir sök. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL HAGSTOFAN Árið 2014 fædd- ust 4.375 börn á Íslandi, sem er svipaður fjöldi og á árinu 2013 þegar 4.326 börn fæddust. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Það komu 2.233 drengir og 2.142 stúlkur í heiminn árið 2014, sem jafngildir 1.042 drengjum á móti hverjum 1.000 stúlkum. Árið 2014 var frjósemi íslenskra kvenna 1,93 börn á ævi hverrar konu, eða sú sama og árið 2013, en þá hafði hún farið undir tvö börn í fyrsta sinn frá 2003. Frjósemin nú er nærri helm- ingi minni en hún var um 1960, en þá gat hver kona vænst þess að eignast rúmlega fjögur börn á ævi sinni. - ngy Helmingsminnkun frá 1960: Frjósemi stendur í stað milli ára FRJÓSEMI KVENNA Árið 2014 var frjósemi íslenskra kvenna 1,93 börn yfir ævina. NÁTTÚRA Fjölgun hefur orðið í hópi villtu dýranna í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinum í Laugardal. Simlan Regína bar hreinkálfi laugardaginn 30. maí. en það var í fyrsta skipti í sjö ár sem hreinkálf- ur lítur dagsins ljós í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Kálfurinn sem er simla braggast vel. Faðirinn er tarfurinn Tindur sem var fluttur í garðinn af Fljótsdals- heiði fyrir tveimur árum. Fjölgun hefur einnig orðið í selalauginni en tvær urtur hafa kæpt kópum. - ngy Ung simla og sprækir kópar: Fjölgun villtra dýra í Laugardal Í SELALAUG Tvær urtur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum hafa nú kæpt kópum. FRÉTTABLAÐIÐ/PJÉTUR ÍSRAEL Rannsókn á morði Ísra- elshers á fjórum palestínskum drengjum í júlí í fyrra hefur hreinsað herinn af öllum ásökun- um um misbresti í árás hersins. Skýrslan sem fylgdi rannsókn- inni greinir frá því að drengirnir voru við herstöð Hamas-samtak- anna og að hermenn Ísraelshers sem beittu flugskeytum á þá hafi ekki getað gert greinarmun á drengjunum og Hamas-liðum. - srs Morð á börnum í Palestínu: Hreinsa herinn af ásökunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.