Fréttablaðið - 13.06.2015, Side 75

Fréttablaðið - 13.06.2015, Side 75
| ATVINNA | SORPA bs., Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík, auglýsir eftir þátttakendum í opið útboð: Þjónusta við grenndarstöðvar fyrir pappírsefni, plast og gler Nr. 061501 Samningstími er 6 ár, frá 4. janúar 2016 til 3. janúar 2022, með möguleika á framlengingu í allt að 2 ár. Verkefnið felst í eftirfarandi verkþáttum: • Útvegun heppilegra gáma • Reglubundin tæming gáma og losun þeirra í Gufunesi og Álfsnesi • Viðhald gáma • Þrif á grenndarstöðvum • Gagnaskráningu Helstu magntölur eru: • Heildargámafjöldi er 235 stk • Líklegt magn endurvinnsluefna er 1.700 tonn/ár Afhending útboðsgagna verður á bílavoginni við móttökustöð SORPU bs. í Gufunesi, 112 Reykjavík, frá þriðjudeginum 16. júní, gegn kr. 10.000.- gjaldi. Tilboð skulu hafa borist á skrifstofu SORPU bs. Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík, eigi síðar en þriðjudaginn 11. ágúst 2015 kl. 11:00 og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. ÚTBOÐ Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn auglýsir laust starf vaktmanns í hússtjórn. Um er að ræða fullt starf sem unnið er í vaktavinnu. Hlutverk hússtjórnar er að sjá um viðhald og rekstur Þjóðarbókhlöðunnar, vakta ker� og búnað hússins, annast samskip� við þjónustuverktaka og aðstoða starfsmenn um ýmsa þjónustu. Vaktmenn bera ábyrgð á símsvörun og öryggisgæslu húss, starfsmanna og gesta. Vaktmaður Nánari upplýsingar um star�ð vei�r Ólafur Guðnason hússtjóri, s. 525-5670, olafurgu@landsbokasafn.is Umsóknarfrestur er �l og með 21. júní 2015. Só� er um star�ð á vef Landsbókasafns, landsbokasafn.is, undir Bókasafnið > Laus störf. Við ráðningar er tekið mið af jafnré�sáætlun safnsins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn | Þjóðarbókhlöðunni | s. 525-5600 | www.landsbokasafn.is Þekkingarveita í allra þágu LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS HÁSKÓLABÓKASAFN Hæfnikröfur Starfsmaður þarf að hafa víðtæka reynslu af star� með iðnaðarmönnum, iðnmenntun sem ný�st í star� er kostur, vera þjónustulipur og góður í samskiptum, hafa tölvukunná�u og færni �l að leysa úr vandamálum. Starfssvið �� fylgjast með hússtjórnarker� hvað varðar brunaboð, ljós, hita og raka. �� fylgjast með e�irlitsskjáum og umferð í húsi. �� sinna ýmsum viðhaldsverkefnum. �� koma að öllum viðfangsefnum hússtjórnar, s.s. sorphirðu, öryggisgæslu, þrifum, garðyrkju, símsvörun, �okkun pósts og mó�öku vara. Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is sími: 511 1144 LAUGARDAGUR 13. júní 2015 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.