Fréttablaðið - 13.06.2015, Blaðsíða 75
| ATVINNA |
SORPA bs., Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík, auglýsir eftir
þátttakendum í opið útboð:
Þjónusta við grenndarstöðvar fyrir
pappírsefni, plast og gler
Nr. 061501
Samningstími er 6 ár, frá 4. janúar 2016 til 3. janúar 2022,
með möguleika á framlengingu í allt að 2 ár.
Verkefnið felst í eftirfarandi verkþáttum:
• Útvegun heppilegra gáma
• Reglubundin tæming gáma og losun þeirra í Gufunesi
og Álfsnesi
• Viðhald gáma
• Þrif á grenndarstöðvum
• Gagnaskráningu
Helstu magntölur eru:
• Heildargámafjöldi er 235 stk
• Líklegt magn endurvinnsluefna er 1.700 tonn/ár
Afhending útboðsgagna verður á bílavoginni við
móttökustöð SORPU bs. í Gufunesi, 112 Reykjavík, frá
þriðjudeginum 16. júní, gegn kr. 10.000.- gjaldi.
Tilboð skulu hafa borist á skrifstofu SORPU bs. Gylfaflöt
5, 112 Reykjavík, eigi síðar en þriðjudaginn 11. ágúst
2015 kl. 11:00 og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra
bjóðenda sem þess óska.
ÚTBOÐ
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn auglýsir laust starf vaktmanns í hússtjórn. Um er að ræða fullt
starf sem unnið er í vaktavinnu.
Hlutverk hússtjórnar er að sjá um viðhald og rekstur Þjóðarbókhlöðunnar, vakta ker� og búnað hússins,
annast samskip� við þjónustuverktaka og aðstoða starfsmenn um ýmsa þjónustu. Vaktmenn bera
ábyrgð á símsvörun og öryggisgæslu húss, starfsmanna og gesta.
Vaktmaður
Nánari upplýsingar um star�ð vei�r Ólafur Guðnason hússtjóri, s. 525-5670, olafurgu@landsbokasafn.is
Umsóknarfrestur er �l og með 21. júní 2015.
Só� er um star�ð á vef Landsbókasafns, landsbokasafn.is, undir Bókasafnið > Laus störf.
Við ráðningar er tekið mið af jafnré�sáætlun safnsins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn | Þjóðarbókhlöðunni | s. 525-5600 | www.landsbokasafn.is
Þekkingarveita í allra þágu
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
HÁSKÓLABÓKASAFN
Hæfnikröfur
Starfsmaður þarf að hafa víðtæka reynslu af star� með
iðnaðarmönnum, iðnmenntun sem ný�st í star� er kostur, vera
þjónustulipur og góður í samskiptum, hafa tölvukunná�u og
færni �l að leysa úr vandamálum.
Starfssvið
�� fylgjast með hússtjórnarker� hvað varðar brunaboð, ljós, hita
og raka.
�� fylgjast með e�irlitsskjáum og umferð í húsi.
�� sinna ýmsum viðhaldsverkefnum.
�� koma að öllum viðfangsefnum hússtjórnar, s.s. sorphirðu,
öryggisgæslu, þrifum, garðyrkju, símsvörun, �okkun pósts og
mó�öku vara.
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
sími: 511 1144
LAUGARDAGUR 13. júní 2015 19