Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.06.2015, Qupperneq 89

Fréttablaðið - 13.06.2015, Qupperneq 89
KYNNING − AUGLÝSING Íslenski jarðvarmaklasinn13. JÚNÍ 2015 LAUGARDAGUR 9 Unnið hefur verið að því undanfarin ár að auka erlenda starfsemi Mannvits sam-hliða því að bæta þjónustuna við íslenska markaðinn. „Þetta helst í hendur og vöxtur er- lendis tryggir viðskiptavinum okkar á Íslandi aðgang að enn meiri sérfræðiþekkingu,“ segir Árni Magnússon, framkvæmdastjóri orku. Hann bætir við að þegar árangur utan Íslands náist séum við í aðstöðu til að halda í okkar fær- ustu sérfræðinga á sviði jarðhitanýtingar. „Sam- starf fyrirtækjanna í jarðhitaklasanum hefur svo þau áhrif að við stöndum betur að vígi gagn- vart erlendri samkeppni sem er býsna hörð. Á undanförnum árum hafa tekjur af orkutengd- um verkefnum farið minnkandi innanlands. Á sama tíma hefur okkur hins vegar tekist að auka þjónustuna erlendis. Í heildina séð hefur velta í orkunni því aukist og árið 2014 hafa tekjur okkar í fyrsta skipti verið meiri utan Íslands. Það er jafnframt ánægjulegt að bygging Þeistareykja- virkjunar sé komin af stað og við vonum að það sé meira fram undan.“ Frá jarðvísindum og borráðgjöf til virkjunar- hönnunar Árni segir að helstu styrkleikar Mannvits séu þeir að þar sé að finna sérþekkingu og reynslu á öllum sviðum jarðhitaþróunar á einum stað. „Þá á ég við þekkingu á sviði umhverfis- og jarð- fræðirannsókna, borráðgjafar, virkjunarhönn- unar, verkefnastjórnunar, eftirlits- og rekstrar- ráðgjafar. Þannig getum við annast alla þætti jarðhitanýtingar frá upphafi til enda. Með sam- spili Mannvits og dótturfélaga þess, Vatnaskila, LWRC í Bretlandi, Mannvits í Ungverjalandi og GTN í Þýskalandi, getur félagið tryggt faglega þjónustu á öllum sviðum jarðvarma. Hvert félag býr yfir tiltekinni sérþekkingu og saman mynda þau afar sterka heild,“ bætir hann við. Mannvit í fremstu röð Ísland er mikilvægasti markaður Mannvits að sögn Árna en fyrirtækið er líka í fjölbreytt- um verkefnum annars staðar í heiminum. „Eitt þeirra er svokallað EGS-rannsóknarverkefni í Ungverjalandi sem Evrópusambandið styrkti og mun líklega skipa Mannviti í fremstu röð tækni- og þekkingarfyrirtækja sem beita sér fyrir ný- sköpun í nýtingu jarðvarma. Verkefni sem við vinnum í Afríku og Asíu eru virkilega spenn- andi og þar eru mikil tækifæri í jarðhitanum,“ segir Árni. Mannvit er ráðgjafi eigenda í nokkrum virkj- unum í Afríku. Eitt verkefnanna sem kemur til með að skipta verulegu máli til framtíðar að mati Árna er tæknileg ráðgjöf við jarðhitasjóð Geothermal Risk Mitigation Facility (GRMF) sem er fjármagnaður af þýskum og alþjóðlegum þróunarbönkum. „Sjóðnum er ætlað að aðstoða fyrirtæki á fyrstu skrefum jarðhitaverkefna og stuðla þannig að aukinni nýtingu á jarðhita um alla Austur-Afríku. Í Asíu komum við að hönn- un og undirbúningi á jarðhitavirkjun á Biliran- eyju í Filippseyjum fyrir Orku Energy og í Suður- Ameríku og Karabíska hafinu eru verkefni sem lofa góðu.“ Tekjur orkutengdra verkefna meiri utan Íslands Mannvit sinnir fjölbreyttum verkefnum á sviði jarðhitaþróunar víða um heim. Velta í erlendum verkefnum tengdum orku hefur aukist undanfarin ár hjá fyrirtækinu og stefnt er að því að auka erlenda starfsemi þess enn frekar samhliða því að bæta þjónustu hér á landi. Árni segir aukna starfsemi Mannvits erlendis tryggja viðskiptavinum hérlendis aðgang að meiri sérfræðiþekkingu. MYND/GVA 1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 6 6 7 7 A A B B C C D D E E Árangur í verki Sérfræðingar Mannvits leysa fjölbreytt verkefni í jarðvísindum, umhverfi smálum, borun, áætlanagerð, vélaverkfræði, þróun tæknilausna og verkefnastjórn. Áratugareynsla og þekking skilar viðskiptavinum okkar traustri ráðgjöf á sviði orku, iðnaðar og mannvirkjagerðar samkvæmt ströngustu gæðakröfum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.