Fréttablaðið - 13.06.2015, Side 98

Fréttablaðið - 13.06.2015, Side 98
13. júní 2015 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 40 Að venju efna Borgarbókasafnið, Bókmenntaborgin og Forlagið til sumarlesturs meðal barna. Fyrir hverja lesna bók skrá lesendur nafn sitt og titil bókarinnar á þar til gerða miða, búa til úr þeim skutlur og skutla þeim í net sem eru í öllum söfnum Borgarbóka- safns. Vikulega er einn þátttakenda útnefndur Lestrarhestur vikunnar og sá eða sú hlýtur bók að launum frá Forlaginu. Edda Rós Eggertsdóttir 12 áraLestrarhestur vikunnar Bragi Halldórsson 152 gegnum þetta völundarhús fyrst.“ Hann dæsti og bætti við vonsvikinn, „við verðum of sein.“ Getur þú hjálpað félögunum að komast í gegnum þetta völundarhús? Hvað er skemmtilegast við bækur? Mér finnst svo gaman að geta ímyndað mér það sem stendur í bókinni og hvernig persónurnar líta út. Hvaða bók lastu síðast og um hvað var hún? Dagbók prinsessu og hún fjallar um stelpu sem er prinsessa frá Genóvíu og alls konar hlutir koma upp á. Manstu eftir fyrstu bókinni sem var í uppáhaldi hjá þér? Asnaskóli. Hvers lags bækur þykir þér skemmtilegastar? Unglingabækur og dýrasögur. Í hvaða skóla gengur þú? Rimaskóla. Ferðu oft á bókasafnið? Já, ég fer mjög oft. Hver eru þín helstu áhugamál? Lestur, dans, tónlist, söngur, sund og gæludýr. Hrafnhildur Anna Árnýjardóttir 7 ára sendi okkur þessa fínu mynd af hundi og beininu hans. Á Víkingahátíð í Hafnarfirði verður margt í boði um helgina, þar á meðal verður Víkingaskóli fyrir börnin á dagskrá á hverj- um degi klukkan 13.30. Jökull Tandri Ámundason mun sjá um að kenna börnun- um víkingaskylmingar. „Við kennum börnunum að skylmast á öruggan hátt með sverðum, öxum og spjótum sem þau geta keypt á hátíð- inni eða búið til sjálf og komið með,“ segir Jökull sem heitir Tandri Auralokkur þegar hann er kominn í víkingaklæði. „Það eru mjög stífar reglur. Það er bannað að slá í haus eða bak og ef maður kemur aftan að einhverjum má bara flengja á bossann.“ Eftir að börnunum hafa verið kennd helstu atriðin er þeim skipt í tvö lið og þau berjast. Að lokum fá börnin að skylmast við víkingana. „Þá eru 30-40 krakkar á móti okkur öllum og þau vinna okkur náttúrulega með ofur- efli. Krakkarnir eru alveg vit- lausir í þetta. Stelpurnar eru oftar en ekki hættulegri því þær einbeita sér að því að ná tækninni og verða mjög hnit- miðaðar.“ Tandri segir víkingana vera stór börn að leika sér en að það að æfa víkingaskylmingar sé bara áhugamál eins og fót- bolti eða golf. „Þetta sport er æft af körl- um og konum um heim allan. Skylmingar eru æfðar, bog- fimi og handverk þar sem reynir á þolinmæði og fín- hreyfingar. Við sem æfum þetta hérna á Íslandi erum í félaginu Rimmugýgi. Við erum eins og ein stór fjölskylda og lykilatriði er að bera virðingu fyrir náunganum. Einnig fáum við stundum verkefni og var stór hluti hópsins aukaleik- arar í Game of Thrones þegar þættirnir voru teknir upp hér á landi.“ Má ekki slá á hausinn heldur fl engja bossa Í Víkingaskólanum er börnum kennt að skylmast á öruggan hátt og síðan leika allir saman, stórir og smáir. Virðing og að fylgja reglum eru mikilvæg atriði. YFIRBUGA MEISTARA SINN Hópur lítilla víkinga hefur sigrað kennara sinn, Tandra Auralokk, eftir að hafa lært allt um skylmingar í Víkingaskólanum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Krakkarnir eru alveg vitlausir í þetta. Stelpurnar eru oftar en ekki hættu- legri því þær einbeita sér að því að ná tækninni og verða mjög hnitmiðaðar. ����������� ����������� ���������������� �� ������������ ���������������������� ������� ����������
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.