Fréttablaðið - 13.06.2015, Side 134

Fréttablaðið - 13.06.2015, Side 134
BAKÞANKAR Bergs Ebba VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Hér fer fram spurningaleikur. Ímyndið ykkur eftirfarandi aðstæður: MJÓLKURSAMSALAN, MS, vill bæta ímynd sína. Stjórnendur þar á bæ ákveða að láta flagg- skip sitt, sjálfa kókómjólkina, fara fyrir ímyndarherferð sem mun standa yfir allt árið 2016. Klói köttur, andlit kókómjólkur- innar, er dubbaður upp í mismun- andi gervi á kókómjólkurfern- unum eftir því hvaða mánuður á í hlut. Gervin eiga að endurspegla íslenska þjóðarvitund. Í febrúar er Klói í búningi sjó- manns, skeggjaður og úfinn, til að tákna frumkvöðlana sem reru til fiskjar á útmánuðum á meðan Ísland var enn bændasamfélag. Í júní er Klói í gervi Jóns Sigurðs- sonar, til að minnast fæðingar- dagsins 17. júní, sem einnig er þjóðhátíðardagur Íslendinga. Í ágúst er ákveðið að fernan skuli prýdd Klóa klæddan dragi – í þröngum kjól með varalit. Þetta er gert til að tákna sameiningarmátt hinsegingöngunnar sem haldin er ár hvert í ágúst og er stór hluti íslenskrar nútímamenningar. SPURNINGALEIKURINN er eftirfarandi. Hvað af eftirfarandi myndir þú gera í ljósi þessara upplýsinga: A) Tryllast yfir kattarþvætti MS. B) Fagna framlagi MS til íslenskrar þjóðmenningar. C) Tryllast yfir því að klæðskipt- ingur prýði fernu drykkjar sem höfðar til barna. D) Fagna því að Klói köttur sé í dragi enda eyði það fordómum gagnvart klæðskiptingum. E) Hefja herferð þar sem fólk er hvatt til að skipta alfarið yfir í Nesquick #BoyKöttumKöttinn. F) Fara í herferð gegn herferð- inni sem hvetur fólk til að drekka Nesquick því það er framleitt af Nestlé sem drap börn í Afríku með þurrmjólk á 9. áratugnum #FokkNestlé #ÉgSýgAðeinsKlóa. G) Hvetja fólk til að róa sig og að aðgát skuli höfð í nærveru sálar. H) Benda á að Klói sé fórnarlamb í málinu. YKKUR kann að þykja þetta kjánalegur leikur en að mínu mati fer hann fram á hverjum einasta degi á okkar annars ágæta landi. Klói og #réttsýnin Allt sem þú þarft ... Höfuðborgarsvæðið, meðallestur á tölublað 18–49 ára. Prentmiðlakönnun Gallup, jan.– mar. 2015 YFIRBURÐIR Fréttablaðsins staðfestir 53,7% 19,6% FB L M BL @bergurebbi Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka ������� � ������� � ������� � ������ ������ ������ ������� � ������� � ������� �
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.