Öldrun - 01.03.2002, Blaðsíða 9
9ÖLDRUN – 20. ÁRG. 1. TBL. 2002
Meðalgildi fyrir mat 1, 2 og 3
Allir sjúklingar
0
2
4
6
8
10
12
1 2 3
a) Ofsóknar og aðrar ranghugmyndir
0
5
10
15
20
25
Skjó lst. 1 Skjó lst. 2 Skjó lst. 3 Skjó lst. 4 Skjó lst. 5 M eðalgildi
Gott
Slæmt
Mesta gildi Mæling 1 Mæling 2 Mæling 3
Tafla 1. Meðalgildi og staðalfrávik af niðurstöðum allra spurninga á matinu.
Skjólst.1 Skjólst.2 Skjólst.3 Skjólst.4 Skjólst.5 Meðalgildi Staðalfrávik
Mæling 1 meðal-
gildi allra spurningar 13 1 3 22 13 10,4 8,532292
Mæling 2 meðal-
gildi allra spurningar 3 0 6 10 6 5 3,741657
Mæling 3 meðal-
gildi allra spurningar 4 0 6 24 4 7,6 9,423375
Þar sem ekki er grundvöllur fyrir því að segja frá
allri könnunni hér í þessari grein langar mig sérstak-
lega til að nefna tvær breytur sem prófaður voru í
könnuninni. Ein þeirra er tilgátan um hvort að músík-
þerapía hafi áhrif á ofsóknar- og aðrar ranghugmyndir.
Þegar litið er á fyrstu breytu matsins sem er ofsókn-
ar- og aðrar ranghugmyndir reyndist meðalgildi þátt-
takenda í fyrsta mati 5,2 stig af 21 mögulegu. Spönnin
var frá 0 til 10 stig. Á öðru mati reyndist meðalgildi
þátttakenda 1,2 stig en spönnin var þar frá 0 til 2 stig
og á þriðja mati reyndist það 2 stig. Spönnin á þriðja
mati var frá 0 til 6 stig (sjá töflu nr.2).
Tafla 2. Meðalgildi og staðalfrávik á breytunni ofsóknar- og aðrar ranghugmyndir.
Skjólst.1 Skjólst.2 Skjólst.3 Skjólst.4 Skjólst.5 Meðalgildi Staðalfrávik
Mat 1 8 1 0 10 7 5,2 4,4
Mat 2 0 0 2 2 2 1,2 1,1
Mat 3 2 0 2 6 0 2,0 2,4
Skali mæligilda er frá 0-21
Tölfræðilegur munur var (p=0,12).