Öldrun - 01.05.2008, Page 29

Öldrun - 01.05.2008, Page 29
MÍMIR símenntun Félagsliðabrú er sérstakt tækifæri fyrir starfsmenn á hjúkrunar- og öldrunarheimilum Félagsli›abrú er ætlu› fólki sem vinnur vi› a›hlynningu og umönnun t.d. á öldrunar- heimilum. fietta er fjögurra anna eininganám á framhaldsskólastigi sem kennt er sam- kvæmt námsskrá menntamálará›uneytisins. Námi› er fyrir fólk sem hefur flriggja ára starfsreynslu vi› umönnun og hefur loki› samtals 230 stundum í starfstengdum nám- skei›um, fl.m.t. svoköllu›um Fagnámskei›um sem eru undanfari félagsli›abrúarinnar og skilyr›i fless a› geta hafi› nám í henni. Námi› er haldi› í samstarfi vi› stéttarfélög og/e›a vinnuveitendur. Í september 2008 hefst félagsli›anám fyrir innflytjendur, sem hafa langa starfsreynslu á öldrunarheimilunum hér á landi. Námi› tekur fimm annir flar sem vi› bætist kennsla í námstengdri íslensku. Umsjón me› Félagsli›abrú hefur Mímir-símenntun og nánari uppl‡singar eru veittar í síma 580 1800 og á heimasí›unni mimir.is E in n t v e ir o g þ r ír 4 .2 17

x

Öldrun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.