Öldrun - 01.05.2008, Side 30

Öldrun - 01.05.2008, Side 30
H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 0 8 -0 9 0 6 • 8 0 5 0 6 1 Verið við öllu búin DECUBAL Húðvörur – Fyrir þurra og viðkvæma húð Paraghurt® Mjólkursýrugerlar Við breytingum á þarmaflóru Íbúfen® Lóritín® Paratabs® Að ýmsu ber að hyggja þegar haldið er í ferðalag. Kannaðu hvað apótekið þitt hefur upp á að bjóða. FRÆÐSLA OG SÍMENNTUN Í ÖLDRUNARGEIRANUM Námsstefna Öldrunarfræðafélags Íslands í samvinnu við Endurmenntun Háskóla Íslands Haldin þann 13. nóvember 2008 kl. 9-16 Einstaklingsmiðuð öldrunarþjónusta Töluverð umræða hefur verið um þjónustu við aldraða og því hefur verið haldið á lofti að þjónustan skuli vera einstaklingsmiðuð og sveigjanleg og að fólk geti búið heima við öryggi svo lengi sem það kýs og kostur er. Á námsstefnunni verður fjallað um hvað felur í sér að hafa þjónustuna einstaklingsmiðaða. Jafnframt verður því velt upp hvort öldrunarþjónusta í dag er miðuð við þarfir aldraðra sjálfra og aðstandenda þeirra eða gerir krafan um hagkvæmni þjónustunnar og skortur á mannauði það að verkum að þjónustan er miðuð að þörfum þeirra aðila sem veita þjónustuna. Umsjónarmenn: Jóhanna Marin Jónsdóttir, sjúkraþjálfari Auður Hafsteinsdóttir, iðjuþjálfi

x

Öldrun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.