Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 21
Góður skóbúnaður og rétt niðurstig
skiptir höfuðmáli
Rangur skóútbúnaður getur valdið verkjum,sliti
og meiðslum i td. ökklum, hnjám, mjöðmum
og baki. Það borgar sig að leita til þeirra sem
hafa áratuga reynslu og þekkingu á skóm og
innleggjum.
www.afrek.is
Viltu koma I veg fyrir þreytu og sárs-
auka í framtíðinni ?
Superfeet sérsniðin innlegg fyrir
Þig
Rétt niðurstig skiptir öliu máli
Superfeet innleggin eru gerð af
fótasérfræðingum og hafa verið próf-
uð meira en nokkur önnur innlegg á
markaðnum. 40 einkaleyfi sanna það.
Innleggin eru sniðin að nátturuleg-
um línum fótarins, veita fótum þínum
stuðning, jafna þyngdina í niðurstig-
inu, minnka álag á liði og vöðva og
koma í veg fyrir sársauka í framtíðinni
og ýmis stoðkerfis vandamál.
Rétt niðurstig skilar líkamanum í
rétta stöðu, betri heilsu fóta og keðju-
verkun af aukinni orku í hverju skrefi.
Göngugreining er einn mikilvægasti þjónustuþátturinn
í verslun okkar. Við göngugreiningu vinnur
sérþjáifaður sérfræðingur á sviði vandamála
sem tengjast stoókerfi iíkamans. Stuðst er við
greiningarbúnað og veittar úrlausnir varðandi skó
eða sértækari lausnir svo sem sérsniðin innlegg
sem veita fullkominn stuðning, upphækkanir í
skóhæla,stuðning við ylboga og þreytu eða verkjum í
tábergi .Öllum göngugreiningum er fylgt eftir sé þess
óskað með vali á réttu íþróttaskónum fyrir þig.
Tímapantanir í síma 553-1020 eða sendið okkur töivupóst í afrek@afrek.is
Síðumúla 13