Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 65
DV Dagskrá FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 2008 65 LAUGARDAGUR VA STÖÐ2.KL.20.45 MY SUPER EX-GIRLFRIEND Létt og skemmtileg rómantísk gamanmynd með Umu Thurman, Luke Wilson og Eddie Izzard. Myndin er gerð af hinum gamalreynda Ivan Reitman (Ghostbusters, Stripes.Twins) og fjallar um kvenkyns ofurhetju sem tekurtil sinna ráða þegar mennski kærastinn hennar lætur hana róa með helduróskemmtilegum hætti. SUNNUDAGUR Q SKJÁREINNKL 22.30 BROTHERHOOD Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurnaTommyog Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórn- málamaður en hinn forhertur glæpamaður. Kosningabaráttan erað byrja hjáTommy og hann sniðgeng- ur eiginkonu sína. írskur frændi kemur óvænt í heimsókn og skapar vandræði. Freddie skipar Michael að gera ítölskum mafíósa greiða eftir að hann geriráhluthans. SUNNUDAGUR 0 SKJÁREINN KL 21.30 BOSTON LEGAL Bráðfyndið lögfræðidrama um skrautlega lögfræðinga í Boston. Shirley Schmidt tekur upp varnirfyrir konu sem stal sæði og barnaði sig en Alan Shore er lögfræðingur fórnarlambsins.Jerry Espenson berst fyrir réttlæti fyrirfyrrverandi kærustu sína sem einnig er með Asperger-heilkenni eftir að hún var rekin úr kennarastöðu fyrir að faðma nemanda. Brynjólfur Þór Guðmundsson horfir á þætti á DVD Ég verð að byrja á því að játa eitt. Ég hef aldrei hlaðið niður sjón- varpsefni af netinu. Aldrei langað til þess. Og veit ekki hvernig ég ætti að snúa mér ef ég vildi það. Samt er það svo að ég er far- inn að horfa á flesta uppáhaldsþættina mína án þess að stilla á dagskrá sjónvarpsstöðvanna nema í undantekningartilfellum. Sjónvarpsþáttaraðir á DVD eru snilldarfyrirbæri. Heil þáttaröð í einum pakka, hálfsársskammtur af ákveðinni þáttaröð sem hægt er að horfa á í einum rykk eða hvenær sem áhorfandanum þykir henta. Sjónvarpsdagskrár eru nefnilega dálítið leiðinda- fyrirbæri. Samkvæmt dagskránni á maður að vera fyrir framan sjónvarpið á ákveðnum tíma á ákveðnum degi til að sjá þáttinn sem mann langar til að sjá. Að vísu er þetta voða sniðugt að því leyti að maður getur gengið að því vísu sem maður vill sjá. En á móti kemur að sé áhorfandinn að gera eitthvað annað er allt fyrir bí og það þrátt fyrir endursýningar. Þess vegna er svo sniðugt að kaupa þættina á DVD. Borga fjögur þúsund kall fyrir 20 klukkutíma af sjónvarpsefni og horfa á hve- nær sem manni dettur í hug. Hvort sem er maraþonáhorf eða í litlum skömmtum. Svo eru líka dæmi þess að maður sjái þætt- ina fyrr með þessum hætti en þeim að bíða eftir að þetta birtist í sjónvarpinu. Alla vega var undirritaður búinn að sjá síðustu þáttaröðina af Will & Grace á DVD áður en hún kom til sýninga á SkjáEinum. Þegar maður hugsar út í þetta eru þáttaraðirnar hræódýrar á DVD. Ódýrari en mánaðaráskrift að Stöð 2, miklu ódýrari en sambærilegur áhorfstími bíómynda. Og maður ræður dag- skránni sjálfur. Þessum peningum er í sjálfu sér ekki svo illa var- ið. Að vísu er hægt að hlaða þetta niður af netinu en það er bara ekki það sama, fyrir utan að vera ólöglegt. 7 FM 92,4/93,S FÖSTUDAGUR 06.00 Fréttir 06.05 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 07.31 Morgunvaktin 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið i nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Víttog breitt 14.00 Fréttir 14.03 Stjörnukíkir 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Sjosja 15.30 Dr. RÚV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Pollapönk 20.30 Vorhret í sólskinskistunni 13:5) 21.10 Flakk 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Litla flugan 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar 00.50 Veðurfregnir 01.00 Fréttir 01.03 Næturtónar LAUGARDAGUR 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Óskastundin 08.00 Morgunfréttir 08.05 Útúr nóttinni... og inní daginn 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Krossgötur 14.00 Til allra átta 14.40 Þjóðbrókl 5.20 Vorhret í sólskinskistunni 16.00 Siðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.00 Flakk 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Hundur í útvarpssal 18.52 Dánarfregnir og augýsingar 19.00 Heimur óperunnar 20.00 Sagnaslóð 20.40 Hvað er að heyra? 21.30 Úrgullkistunni 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Á hljóðbergi: Glamour/ Glamúr 23.10 Villtir strengir og vangadans 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar 00.50 Veðurfregnir 01.00 Fréttir 01.03 Næturtónar SUNNUDAGUR 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunandakt 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09.00 Fréttir 09.03 Lárétt eða lóðrétt 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Á slóðum Gutenbergs (2:2) 11.00 Guðsþjónusta í Fríkirkjunni í Hafnarfirði 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Gárur 14.00 IHvað er að heyra? 15.00 Ágirnd 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Úr tónlistarlífinu 17.30 Úrgullkistunni 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Seiður og hélog. 18.52 Dánarfregnirog augýsingar 19.00 Útúr nóttinni... og inní daginn 20.00 Leynifélagið Fundir fyrir alla krakka 20.30 Brot af eilífðinni 21.10 Orð skulu standa 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar 00.50 Veðurfregnir 01.00 Fréttir 01.03 Næturtónar NÆST Á DAGSKRÁ SUNNUDAGURINN 20. APRiL 4^ SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 11.00 Dalabræður Brödrene Dal (8:10) Norsk þáttaröð um bræður sem slá öll met í klaufaskap. e. 11.35 Hálandahöfðinginn Monarch of the Glen (2:6) e. 12.30 Silfur Egils 13.45 Meistaradeild VlS I hestaíþróttum 14.15 EM 2008 (2:8) e. 14.45 Hrúturinn Hreinn Shaun the Sheep (14:40) 14.55 Þetta er ekkert mál 888 Heimildamynd eftir Steingrím Þórðarson um kraftakarlinn Jón Pál Sigmarsson sem lést árið 1993. e. 16.45 Mannaveiðar (4:4) E 888 e. 17.30Táknmálsfréttir 17.40 Loforðið Meixiang's Promise 18.00 Stundin okkar 888 18.30 Spaugstofan 888 e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20.20 Sannleikurinn um Mariku Sanningen om Marika (1:5) Sænsk spennuþáttaröð um unga konu, Mariku, sem er að fara að gifta sig en hverfur sporlaust. Fram koma vísbendingar um að hún hafi ekki verið öll þar sem hún var séð. Leikstjóri er Martin Schmidt og meðal leikenda eru Lennart Jáhkel, Jonas Sjöqvist, Sasha Becker og Mirja Turestedt. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 21.05 Sunnudagsbíó - Tvö múldýr fyrir systur Söru Two Mules For Sister Sarah Bandarisk bíómynd frá 1970. Myndin gerist í Mexíkó og segir frá hetju sem bjargar nunnu úr klóm þriggja kúreka. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 22.55 Silfur Egils e. 00.10 Sunnudagskvöld með Evu Maríu E Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 00.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok H STÖÐ TVÖ 07:00 Barney og vinir 07:25 Ofurhundurinn Krypto 07:50 Fifí 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Kalli á þakinu 08:30 Þorlákur 08:40 Doddi litli og Eyrnastór 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:05 Kalli og Lóa 09:15 Könnuðurinn Dóra 09:35 Tommi og Jenni 09:55 Efégværi... (2:2) 10:20 Draugasögur Scooby-Doo (1:13) 10:45 Justice League Unlimited 11:05 Ginger segir frá 11:25 Tracey McBean 11:35 Bratz 12:00 Hádegisfréttir 12:30 Neighbours (Nágrannar) 14:15 Bandið hans Bubba (11:12) 15:35 Flight of the Conchords (6:12) 16:05 Hæðin (5:9) 16:55 60 minutes 17:45 Oprah 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 Mannamál 19:55 Sjálfstætt fólk 20:30Monkíl:l6) 21:15 Cold Case (13:18) Bönnuð börnum. 22:00 Big Shots (7:11) 22:45 Curb Your Enthusiasm (3:10) 23:10 Ghosts of Abu Ghraib (Draugar Abu Graibs-fangelsins) Einhver allra umtalaðasta heimildarmynd síðari ára og handhafi Emmy- verðlauna í flokki heimildarmynda fyrir árið 2007. 00:30 Mannamál 01:15 Invincible (Ósigrandi)Bönnuð börnum. 02:45 OutofTime (Tímahrak) 04:30 Big Shots(7:11) 05:10 Curb Your Enthusiasm (3:10) 05:40 Fréttir 06:25 Tónlistarmyndbönd frá PoppTfVf © skjAreinn 11:00 Vörutorg 12:00 MotoGP - Hápunktar 13:00 Professional PokerTour (e) 15:10 Rachael Ray (e) 15:55 Less Than Perfect (e) 16:20 Fyrstu skrefin (e) 16:45 America's NextTop Model (e) 17:35 Innlit / útlit (e) 18:25 Lipstick Jungte (e) 19:15 Snocross (3.12) 19:40Top Gear (10.17) Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bflum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverðar umfjallanir. 20:40 Psych (12.16) Bandarísk gamansería sem sló í gegn þegar hún var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi sl. sumar en í þáttunum er bráðskemmtileg blanda af gríni og drama. Aðalsöguhetjan er ungur maður með einstaka athyglisgáfu sem aðstoðar lögregluna við að upplýsa morðmál en neyðist til að Ijúga því að hann sé skyggn svo lögreglan haldi ekki að hann sé viðriðinn málið. [ kjölfarið ákveður hann að opna einkaspæjarastofu ásamt félaga sínum og notar 'náðargáfu' sína til að leysa hin flóknustu mál. 21:30 Boston Legal (12.20) Þriðja þáttaröðin í þessu bráðfyndna lögfræðidrama þar sem fylgst er með skrautlegum lögfræðingum í Boston. James Spader og William Shatner hafa báðir hlotið Emmy-verðlaun fyrir frammistöðu sína í þáttunum en þeir leika hina sérvitru Alan Shore og Denny Crane. 22:30 Brotherhood (2.10) 23:30 Cane (e) Kraftmikil þáttaröð með Jimmy Smits í aðalhlutverki. Alex reynir að bjarga Duque- fyrirtækinu og finnur í leiðinni höggstað á erkióvini sinum, Joe Samuels. 00:20 Svalbaröi (e) 01:10 Minding the Store (e) 01:35 Vörutorg 02:35 Óstöövandi tónlist P422J31 STÖÐ2SP0RT 09:00 Spænski boltinn (Barcelona - Espanyol) Útsending frá leik í spænska boltanum. 10:40 Bernard Hopkins - Joe Calzaghe (Bernard Hopkins - Joe Calzaghe) Útsending frá bardaga Bernard Hopkins og Joe Calzaghe en fyrir þennan þardaga hafði Calzaghe aldrei beðið ósigur. 12:10 Augusta Masters 2008 (2008 Augusta Masters) Útsending frá lokadegi Augusta Masters mótsins I golfi. 16:20 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 16:50 Spænski boltinn (Racing - Real Madrid) Útsending frá leik í spænska boltanum. 19:00 PGA Tour 2008 (Verizon Heritage) Bein útsending frá lokadegi Verizon Heritage mótsins sem er hluti af PGA mótaröðinni og mun sigurvegari síðasta árs, Boo Weekley, freista þess að verja titil sinn. Hann mun væntanlega fá harða samkeppni frá sjálfum Tiger Woods. 22:00 Þýski handboltinn (Kiel - Lemgo) Útsending frá leik Kiel og Lemgo í þýska handboltanum. 23:30 Spænski boitinn (Racing - Real Madrid) STÖÐ2SP0RT2 09:00 Premier League Worid 09:3044 2 10:50 Aston Villa - Birmingham 13:00 Wigan -Tottenham 14:45 Man. City - Portsmouth 16:50 Newcastle - Sunderland 18:30 PL Classic Matches 19:00 Blackburn - Man. Utd. 20:40 4 4 2 22:00 Fulham - Liverpool 23:40 Arsenal - Reading P4ESQ33 STÖÐ 2 EXTRA 16:00 Hollyoaks (166:260) 16:25 Hollyoaks (167:260) 16:50 Hollyoaks (168:260) 17:15 Hollyoaks (169:260) 17:40 Hollyoaks (170:260) 18:30TheClass (2:19) 19:00 Wildfire (4:13) 19:45 Extreme: Life Through a Lens 01:13) 20:30 Special Unit 2 (17:19) 21:15 X-Files (19:24) 22:00 Bandið hans Bubba (11:12) 23:20 Falcon Beach 00:05 American Dad (8:23) Fjórða serían um Stan og baráttu hans gegn hryðjuverkum. Frábærar teiknimyndir frá höfundum Family Guy þar sem aðalsöguhet- jan er Stan Smith og fjölskylda hans. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks f baráttunni gegn ógnum heimsins. Fjölskylda hans er ekki eins og aðrar fjölskyldur þvf að á heimilinu búa m.a kaldhæðin geimvera og enskumælandi gullfiskur 00:35 Sjáöu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. Hvað myndir eru að koma út og hverjar eru aðalstjörnurnar í bíóhúsu- num? Ómissandi þáttur fyrir alla bíóáhuga- menn. 01:05 Skífulistinn 01:55 Tónlistarmyndbönd frá Skffan TV F4H STÖÐ 2 BlÓ 06:00 Virginias Run 08:00 Fever Pitch 10:00 BeCool 12:00Take the Lead 14:00 Virginias Run 16:00 Fever Pitch 18:00 BeCool 20:00 Take the Lead 22:00 Walk the Line 00:15 The Island 02:30 My Name is Modesty 04:00 WalktheLine
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.