Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 2008 Helgarblað DV Minnistoflur Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 FOSFOSER MEMORY Valiö fæóubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is BETUSAN SERHÆFÐ ÞJONUSTA FYRIR Jeep CHRYSLER BÍLQÖFUR BIFREIÐAVERKSTÆÐI DODGE Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is HPI Savage X 4,6 fjarstýrður bensín torfærutrukkur emsmmsio Tómstundahúsið.Nethyl 2,sími 587-0600, www.tomstundahusid.is School Bars ávaxtastangir Unnar úr þrefaldri eigin þyngd af ávöxtum Enginn viöbættur sykur Tilvaidar i nestisboxið, fimm stangir í pakka Fást í betri matvöruverslunum HIN HLIÐIN BIRGITTA BIRGISDÓTTIR LEIKKONA LEIKUR ÞESSA DAGANA í LEIKRITINU MAMIVIA- MAMMA SEM SÝNT ER í HAFNARFJARÐARLEIKHÚSINU. Na&i og aldur? „Birgitta Birgisdóttir, 28 ára." Atvinna? „Leikkona." Hjúskaparstaða? „Gift." Fjöldi bama? „Eitt á leiðinni í haust." Áttu gæludýr? „Nei." Hvaða tónleika fórst þú á síðast? „Útgáfutónleika Borko í Tjarnarbíói, það voru karl- mannlegir, alvöru tónleikar." Hefur þú komist í kast við lögin? „Nei, eða bíddu, jú, á ítalíu, fór óvart öfugum megin út úr lest, á brautarteinana. Það er stórglæpur á italíu þannig að við vorum tekin í yfirheyrslu og passamir ljósritaðir, eng- inn talaði ensku, máttum ekki fara á klósettið og höfum ekki hugmynd um hvað raunveru- lega gerðist. Kannski er ég á sakaskrá á ítalíu." Hver er uppáhaldsflíkin þín ogafhverju? „Brúðarkjóllinn minn er í miklu uppáhaldi, hann er svo fallegur og ég brosi alltaf þeg- ar ég hugsa um hann." Hefur þú farið í megmn? „Megrun, smjegrun, nei, bara breytt um mataræði." Hefur þú teláð þátt í skipu- lögðum mótmælum? „Já." Trúir þú á ffamhaldslíf? „Já.“ Hvaða iag skammast þú þín mest fyrir að hafa haldið uppá? „Sem betur fer skammast ég mín ekki fyrir tónlistarsmekk minn, hvorki fyrr né síðat? 111 hvers hlakkar þú núna? „Að sýna fallegu leiksýn- inguna sem ég er í núna, mammamamma íHafnar- fjarðaiieilchúsinu, það er svo gaman." Afrekvikunnar? „Æda aðeins að svindla og segja afrek mitt í síðustu viku, en það var að fr umsýna mamma- mamma, þetta er búið að vera frábært ferli með ffábærum kon- um, já og Gadda, reyndar fyrir utan ógleðina miklu sem ég var með í 2 mánuði, þannig að fyrir mig var þetta mikið aff ek að ná þessu saman á lokasprettinum" Hefur þú látið spá fyrir þér? „Já, heldur betur!" Spilar þú á hljóðfæri? „Nei, ekld enn þá." Styður þú rfkisstjómina? „Nei." Hvað er mikilvægast í lífinu? „Að hjálpa hvert öðru." Hvaða ffæga einstakling myndir þú helst vilja hitta og af hveiju? „Manninn eða konuna sem fann upp þvottaklemmuna, það Jilýt- ur að hafa verið Juess týpa." Ertu með tattú? „Nei, ætla ekki að fá mér, hef einu sinni farið á tattústofu, úff, mér leið ekki vel. Þá þurfti ég ekki að hugsa meira um það." Hverjum lfldst þú mest? „Höfrungum." Ertu með einhverja leynda hæfi- leika? „Já, ég efast ekki um það." Af hverju stafar mannkyninu mest hætta? „Mannkyninu sjálfu!" Á að leyfa önnur vímuefiii en áfengi? „Nei, ekki mín vegna." Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn? „Vestfirðimir, þá sérstaklega ísa- fjörður og Súðavík. Reyndar bara alls staðar þar sem ég og mað- urinn minn erum saman, þar er best að vera." Hefur þú ort ljóð? „Já, einhverra hluta vegna hlæ ég þegar ég svara þessari spum- ingu."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.