Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 70
70 FÖSTUDAGUR 18. APRlL 2008 Slöast en ekki síst DV BÓKSTAFlega ^VEÐUR VEÐRIÐ1DAG KL. 18 ..0G NÆSTU 0AGA Egilsstaöir vindurím/s ► hitiábilinu ► 0-2 -3/3 1-2 -2/3 2-5 -2/4 2-3 1/4 Höfn [ Ö! €3t I 191 vindur i m/s ► 1-2 t 1-2 I 2 1-3 hiti á bilinu ► 5/8 5/7 5/8 6/8 Kirkjubæjarkl. vindurím/s ► 1 0-1 2 2 hitiábilinu ► 3/6 3/5 3/5 3/6 Vestmannaeyjar i Ö i vindurím/s ► 2-3 4-10 11-12 13-16 hitiábilinu ► 5/6 5/7 5/7 6/7 Þingvellir CJI vindurim/s ► 0 0-1 1-4 2-5 hiti á bilinu ► 0/6 2/6 0/7 2/8 Selfoss vindurím/s ► 1-2 2 4 4 hitiábilinu ► 0/5 2/5 1/6 2/6 Keflavík vindurim/s ► 3 1-6 6-8 8-9 hitiábilinu ► 4/5 4/6 5/7 6/8 Reykiavik vindurím/s ► 1-2 hitiábilinu ► 3/6 Stykkishólmur vindur í m/s ► 1-2 hitiábilinu ► 4/7 Patreksfjörður vindur (m/s ► 1-2 hitiábilinu ► 4/5 ísajöröur vindurím/s ► 2-3 hiti á bilinu ► 4 Sauöárkrokur vindurím/s ► 2-3 hitiábilinu ► 1/7 Akureyri vindurím/s ► 1-2 1 2 1-2 hitiábilinu ► 2/6 1/5 1/5 1/5 Húsauík vindurlm/s ► 3-4 3 3 3-4 hitiábilinu ► 0/4 0/3 0/3 0/3 „Það er Mata sem er að fara í bókina hjá dóm- aranum. Matabók- ina." ■ GuðmundurBene- diktsson, íþróttafrétta- maður hjá Sýn, eftir að Juan Mata, leikmaður Valencia, fékk gula spjaldið í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnará miðvikudags- kvöldið. „Maðurinn hennar var þarna líka. Þau tékkuðu sig inn sem hjón. Maður hefði ekki einu sinni haft hugmyndaflug í svona hluti." ■ Árni Einarsson, framkvæmdastjóri A Room with a View, þar sem danska vændiskonan Sara Miller hreiðraði jm sig. „Ég myndi ráða hann um leið." ■ ArnarMárl Bandinu hans Bubba þarf ekki að hafa áhyggjur af atvinnuleysi. Siggi Stormur vill veðurfræðing með tónlistarhæfi- leika. — FBL. „Síminn sendir frá sér herferð fyrir Frelsi með fáránlega ýktum staðal- myndum sem eru stór- kostlega á skjön við gam- alt,traust ogvirt fjarskiptafyr- irtæki." ■ SóleyTómas- dóttir: Siminn virðist vera kominn með gráa fiðringinn. »Ég gæti aldrei stundað vændi. Mig klígjar við því að sofa hjá manneskju sem mér þyk- ir ekki vænt um.“ ■ Kata, stúlkan sem má samkvæmt lögum selja líkama slnn, en ekki fækka fötum gegn greiðslu yfir netið. „Ef það geng- ur vel erum við að sigra heiminn en ef illa geng- ur er ísland að sökkva og það er ekkert þar á milli. Þetta er svona Ragnar Reykás-syn- drome." ■ Bjarni Haukur Þórsson í MBL. Bjarni Haukur frumsýnir gamanleikinn Hvers virði er ég? um helgina og gerir stólpagrín að (slendingum. „Hvað ætli hafi verið sagt OMG (on my god) í mörgum öðrum hús- umenheima hjá mér þegar Ásdís Rán og mamma hennar voru í Kastíjósi í gær?" ■ Hinn nneykslgjarni Dr. Gunni á bloggsíðu sinni. mannslífi með tónlistinni. Hann hefur líka bjargað geðheilsu margra með tón- list sinni." Hver er maðurinn? „Maðurinn er Trausti Már Ingason." Hvað gerir þú? „Égerbflstjóri." Áhugamál? „Það er hann Bubbi Morthens, svo er ég líka fótboltafíkill." Hvað drífur þig áfram? „Ég myndi segja að það væri ljósið við enda ganganna, að klára verkefnið og allt góða fólkið í kringum mig." Hvar ert þú alinn upp? „Ég kem af mölinni, beint úr Vestur- bænum, ég er KR-ingur eins og Bubbi." Ef ekki á íslandi hvar þá? „Á Kúbu sennilega, það er bara alvöru- fólk sem lifir það af að búa þar, þannig að það væri mikil áskorun, en ef ég ætti að velja af meiri skynsemi land til að búa í yrði Svíþjóð líklega íyrir valinu." Uppáhaldshúsverkið? „Eg hef mjög gaman af eldamennsk- unni." Hvenær fórst þú fyrst að hlusta á Bubba Morthens? „Ég ánetjaðist í kringum ári 1985, þá sá ég ljósið. Ég var aðeins of ungur þegar hann byrjaði, ekki nema tólf ára, þannig að það tók mig nokkur ár að uppgvöta hann." Hvað er svona merkilegt við Bubba? „Hann er besti tónlistarmaður Islands- sögunnar, svo einfalt er það. Hann er líka eini maðurinn sem hefur bjargað Átt þú allar plöturnar hans? „Já, ég á allar plöturnar og sumar hverj- ar í mörgum eintökum. Ég þarf nefni- lega alltaf að eignast allar útgáfurnar, afmælisútgáfur og svo framvegis." Hefur þú hitt Bubba? „Já, já, við höfum hist nokkrum sinn- um." Eruð þið orðnir vinir? „Nei, ég vil í raun halda honum í ákveðinni fjarlægð, ég vil vera aðdá- andi áfram, ekki félagi. Þótt ótrúlegt megi virðast verð ég eins og smástelpa þega ég sé hann enn í dag." Veit Bubbi af aðdáun þinni í sinn garð? „Já, hann veit alveg af aðdáun minni enda hef ég hef setið á fremsta bekk á tónleikunum hans síðustu tuttugu ár." Er hún hörð keppnin um mesta Bubbasérfræðinginn sem fram hefur farið að undanförnu? „Já, í undankeppninni okkar var góð blanda fólks sem vissi mjög lítið um Bubba og þeirra sem vissu mun meira, svona nördar eins og ég. Nú eru fimm komnir í úrslit en það skýrist í kvöld hver fer með sigur úr býtum." Hvað er fram undan? „Sumarið, sólin og nýi diskurinn" Hver er draumurinn? „Draumurinn er að Bubbi semji og spili tónlist þangað til hann verður níræður og að við hittumst svo á elliheimilinu Grund og eyðum þar saman góðum stundum. Svo dreymir mig auðvitað um bjarta framtíð með fjölskyldunni og góða heilsu." Einn harðasti aðdáandi Bubba Morthens undanfarin ár, Trausti Már Ingason, stendur nú fyrir keppni um mesta Bubbasérfræðinginn. Fimm eru komnir í úrslit en í kvöld kemur í Ijós hver ber sigur úr býítum þegar fimmmenning- arnir spreyta sig á spurningum Trausta. MAÐUR DAGSINS - S Mjog hægur vinriur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur íG 30 Mjog hvasst, fólk )iarf að gá að sér. j0 Storviðri. fólk ætti ekki að vera a ferli að nauðsynjalausu. HEFUR BJARGAÐ LÍFI MEÐTONUSTINNI „Við bíðum spenntir eftir símtali frá sveitasíman- um, tja eða Gufunesrad- íói." i LU hiti á bilinu ► Parfs hitiábilinu ► K mmm Berlín hitiábilinu ► ■ Óttar Proppé á visir.is. Óttar vill fá simafyrirtæki til að gera myndband við lagið Hvar ertu nú? En eins og ca Pahna oc ca hiti á bilinu ► þekkt er gerði Síminn auglýsingu við LJJ Barselóna lag Mercedez Club. hiti á bilinu ► 6/8 7/8 9/12 8/14 hitiábilinu ► 11/16 10/23 12/24 14/22 10/16 8/15 12/20 11/18 Ródos hitiábilinu ► 16 16/18 17/19 17/20 2/9 7/13 6/15 É1 8 8/14 SanFrancisco hitiábilinu ► 8/21 6/17 6/14 5/15 16 15/17 13/15 12/16 NewYork hitiábilinu ► 12/20 10/23 11/15 12/14 11/16 11/18 10/16 10/18 Miami hitiá bilinu ► 21/27 20/29 20/30 22/29 Vindaspa á hadegi á morguu. Hitaspá a hádegi á morgun. MEINHÆGT VEDUR UM HELGINA Veðurstofan gerir ráð fyrir hægum, suðlægum eða breyti- legum áttum um helgina. Víða verður bjart veður en smá skúrir á stöku stað sunnan til á landinu. Hætt er við þokulofti við sjávarsíðuna. Hiti verður á bilinu 2-8 stig, hlýjast suðvest- anlands en víða næturfrost inn til landsins. Eftir helgina mun blása af austri með rigningu sunnan til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.