Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 63
DV Helgarblað FÖSTUDAGUR 18. APRlL 2008 63 FOSTUDAGUR LAUGARDAGUR TÍSKUSÝNING, KEXVERKSMIÐJAN FRÓN KL. 20 Tískusýning útskriftarnemenda i fatahönnun Listháskóla íslands verður haldin föstudaginn 18. apríl I kl. 20 í Gömlu kexverksmiðjunni Frón, Skúlagötu 28. I Áhugasamir eru hvattir til þess að mæta og kynna sér \ nýjustu stefnur og strauma í fatahönnun. Sýningin verður glæsilegri og glæsilegri með ári hverju og er um að gera láta smá hátískustemmingu ekki framhjá sérfara, ■ TÓNLEIKAR í LANDAKOTSKIRKJU KL. 15.30 Kór- og orgeltónleikar eru kl. 15.30 i dag. Kammerkór Flafnarfjarðarog Guðmundur Sigurðsson organisti spila fýrir gesti. Stjórnandi kórsins er Helgi Bragason. Aðgöngumiðar á kr. 1.500 fást í safnaðarheimili Kristskirkju fyrir tónleikana. Allur aðgangseyrir rennur í orgelsjóð kirkjunnar. FYRIRLESTUR, HÁSKÓLINN KL. 12.25 Júlían M. D'arcy, prófessor í enskum bókmenntum við V Háskóla Íslandsflyturfyrirlesturumamerískarfótbolta- \ bókmenntir og þróun þeirra siðustu 100 ár. Fyrirlestur- J inn ferfram í aðalbyggingu skólans, laust eftir hádegi. Þeim sem vilja kynna sér fyrirlesarann eða erindi hans / nánar er bent á að heimasíðuna á www.vigdis.hi.is. Um að gera að byrja helgina á einhverju menningarlegu og ögrandi. ■ UPPHITUN FYRIR CARL COX Á A BARNUM KL. 00.00 Athafnafýrirtækið Jón Jónsson sem saman stendur af i President Bongó úr Gus Gus og Dj Margeiri og fleiri \ góðum hita upp fýrir Carl Cox. Goðsögnin spilar á NASA síðasta vetrardag en tónlist eftir hann verður í ff hávegum höfð. Ekkert kostar inn og dansað verður f fram eftir nóttu. ■ Á MÓTI SÓL Á PLAYERS KL. 00.00 Magni Ásgeirsson, rokkstjarna (slands, fer fyrir hljómsveit sinni Á móti sól á Players á laugardaginn. Það verður rokkað í Kópavogin- um um helgina og ætla ÁMS að taka alla sína helstu slagara svo semTvítugur í dag og Keyrðu mig heim, ég erfullur. ENGISPRETTUR, Æ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KL. 20 ÆR Biljana Srbljanovic hefur vakið heimsathygli sem kU leikskáld og þjóðfélagsrýnir. Engisprettur er nýjasta leikrit þessarar margverðlaunuðu serbnesku skáldkonu og jafnframt fyrsta verk hennar sem sýnt er á íslandi. í H Engisprettum er fjallað um fjölskylduna, átök ólíkra kynslóða og viðleitni mannsins til að komast af, á bráðsnjallan og meinfyndinn hátt.Við kynnumstfjölda persóna og fylgjumst með því hvernig örlög þeirra eru samofin. Svartur húmor, angurværð og mannleg hlýja renna saman á sérstæðan hátt í margslungnu verki. FACEBOOK Á ORGAN KL. 22.00 Á Organ á laugardaginn . verður svokallað Facebook-kvöld þar sem fram ©i koma Ultra MegaTechnobandið Stefán, » Bacon, Digital Madness.Tonikog DJ Maggi ] Lego. Það er Nýja Samvinnuhreyfingin (Neo- I Collectivism) sem stendur fýrir Þessum ] stórglæsilega viðburði. Ballið byrjar klukkan / 22.00 og það ksotar litlar 800 krónur inn. X DJ ANNA BRÁ, PRIKIÐ KL. 23.59 % Hinn margreyndi og sígildi snúður, ^ Dj Anna Brá, djigga djigga lúður, 1 spilar á Prikinu í kvöld. Anna er I þrautreynd f bransanum og óttast m]É ekkert. Þess vegna hvetur DV, V djammþyrsta Reykvíkinga til að kíkja á r stúlkuna, þarsem hún hamrarholdið harkalega á Prikinu. Dj Fucking Anna Brá og --------- ■ DANSVEISLAÁTUNGLINUKL. 00.00 Þá er komið að annarri helgi Tunglsins og partíið heldur áfram. Áherslan er á klúbbastemningu -------- og eru það klúbbasnúðarnir Ghozt frá Flex Z' Music, Óli Ofurfrá Barcodeog Arnarfrá / Hugarástandi sem sjá um ! m \ tónlistina.Tunglið lofar / jMjþÍMr, ótrúlegri dansveislu I PjDfcy sem verður„svona \ ife? ■lilir.. erlendis". Wfr . ekkert rugl JAGÚAR, ORGAN KL. 22 / Þegarfönkið erfruðlandi út / um öll gólf, þá þýðir lítið að / bruðla með braskið. Þetta vita meðlimirfönksveitarinn- \.dP| ar Jagúar og í því tilefni ætla þeir að mæta á Organ í kvöld. Stanslaust stuð þar sem ^ lúðrarnir verða þeyttir af fagmennsku. Ekki láta þig vanta. Kostar skitinn þúsara inn og allir í góðu skapi. ■ ROKKÁBAR 11 KL. 21.00 Hljómsveitirnar Unchastity og Sleeps H.aman hesta igardag. Þar ferðinni tvær örki indie- rokksveitir. Ásamt þeim kemurfram sveitinThe Orange Affair sem leikurrokk af gamla tólanum. ikarnir hefjast ðerfríttinn. marga fjöruna sopið. Hann var meðal annars einkaplötusnúður Manuels Noriega fyrrverandi einræðisherra Panama, hershöfðingja og kókaínsala. JNaz var látinn dúsa í viðbjóðslegu fangelsi um áraraðir, en á meðan hann var þar fullkomnaði hann bítskiptatæknina. Sérsveitiii (Tropa de Elite) Mögnuð mynd. Situr I huga manns lengi á eftir. Bfódagar Græna Ijóssins Mammamamma Fersk og lífleg. Húmor og sársauki vegast á. Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu Armv Of Tvvo Fanta skotleikurá PS3 sem býður upp á einhverja bestu samspilun sem sést hefur. Fæst í öllum helstu tölvuleikja- verslunum. MÆLIR MEÐ~ n 1 áml ii;M 4 J uJHB j í\.L v. ^Bilr • ir-kirwvfásjp FORGETTMG SARAHMARSHALL FORGETTING SARAH MARSHALL Fyrsta myndin sem Nicholas Stoller leikstýrir. Fjallar um Peter sem er sparkað af kærustunni. í algjöru volæði ákveður Peter að fara einn til Hawaii tU að flýja raunveru- leikann en hittir þar fyrir kærustuna fyrrverandi og nýja folann hennar. Meðai leikara eru Jason Segel ogJonah Hill IMDb: 8,1/10 Rottentomatoes: 83/100% Metacritic: ekki til Spennumynd sem fjallar um konu sem lendir í hremming- um á leiðinni heim úr vinn- unni. Þegar hún fer í bílinn sinn í bílageymslunni eru allir farnir og bílageymslan læsist. Fyrr en varir kemst hún að þvf að ekki er allt með felldu og einhver er á eftir henni. Upp frá því hefst barátta upp á líf og dauða. IMDb: 6,1/10 Rottentomatoes: ekki til Metacritic: 37/100 AWAKE Spennumynd með Jessicu Alba og Hayden Christensen í aðalhlutverkum. Milljónamær- ingur þarf að fara í hjartaað- gerð sem gæti bundið enda á líf hans. Þegar hann er svæfð- ur fendir hann í því að vera vakandi ogfangií líkama. Hann I því aðl ekkilffer IMDb: 6,5/10 Rottentomatoes: 22/100% Metacritic: 33/100 - » A.- V I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.