Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 51
PV Helgarblaí
FÖSTUDAGUR 18.APRIL2008 51
PurÍA Viícu. — Auk CJumpi-Kiy*íca. - La 3ounw «ux tlmbrci-poilc •- J- * c *. • A»íOBl*«*-pMt«
Á 17. og 18. öld voru póstþjónustur settar á stofn
í Evrópu og BNA. En það var ekki fyrr en árið
1875 að menn komu sérsaman um alþjóðleg lög
um póstsendingar til að einfalda þær og póst-
burð landa í millum.
ist þriggja skiidinga merkið var ekki
langt síðan frímerki komu til sögunn-
ar. Bréfasendingar höfðu vissulega
tíðkast síðan menn fóru að skrifa.
Súmerar, Egyptar, Persar, Grikkir og
Rómverjar áttu sér póstþjónustur.
En það voru helst stertimenni sem
sendu bréf; konungar, herforingjar
og verslunarmenn. Alþýða manna
var varla skrifandi og hafði heldur
ekki ráð á að kaupa menn til hlaupa
um lönd með bréf.
Á miðöldum sendu valdhafar,
kirkjunnar menn og verslunar, bréf
með ýmsum hætti landa á milli. Á16.
öld höfðu franskir konimgar ætíð 120
kúríur innan handar til að greiða fyr-
ir sendingar innanlands og utan.
Á 17. og 18. öld voru póstþjón-
ustur settar á stofn í Evrópu og BNA.
En það var ekki fyrr en árið 1875 að
menn komu sér saman um alþjóðleg
lög um póstsendingar til að einfalda
þær og póstburð landa í millum.
Áður en fh'merki og sameiginleg
lög komu til sögunnar voru póst-
samgöngur ákaflega flóknar. Sá sem
hugðist senda bréf fór á skrifstofu
póstsins og með töflum og stokkum
reiknaði póstmeistari burðargjaldið
út. Það miðaðist meðal annars við
þyngd bréfsins og þá vegalengd sem
fara þurfti með það. Og greiðslur
voru ærið mismunandi eftir stöðum.
Oft varð sá sem bréfið fékk einnig að
greiða fýrir póstburðinn.
Iðnbyltingunni í Evrópu fylgdu
miklir fólksflutningar og íbúum
borganna fjölgaði ört. Æ fleiri gengu
í skóla og lærðu bæði lestur og skrift.
Áhugi manna og þörf fyrir bréfa-
skriftirjókst. Enþjónustanvarverka-
manni sem vildi senda kveðju til
heimahaganna allt of dýr.
Byltingin í bréfaskrifum varð árið
1840. Gerðar höfðu verið tilraun-
ir með frímerkjaútgáfu en breska
frímerkið „One Penny Black" gjör-
bylti póstþjónustunni. Áður en langt
um leið giltu ein lög um allt breska
heimsveldið. Með einu ffímerki upp á
eitt penny mátti senda bréf um gjör-
vallt breska heimsveldið.
Þetta breska frímerki var gefið
út 6. maí árið 1840. Þann dag voru
112.000 bréf sett í póst með „One
Penny Black“-merkinu, á fyrsta gild-
isdegi frímerkisins. Fréttirnar spurð-
FYRSTA FRIMERKIÁ NORÐURLONDUM VAR DANSKT
Mjög mörg f rímerki eru að einhverju leyti einstök. Sum eru verðmæt,
önnur merkileg vegna þess að þau voru þau fyrstu sem útgefin voru í
landi eða héraði. Hér eru nokkur áhugaverð:
„OnePenny
Black"
(Breskaheims-
veidið 1840)
© Fyrsta nútíma-
frímerkiðvargefið
útfstóru upplagi
og mörgþeirrahafa
varðveist. Þó að saga
uð og í mjög góðu ásigkomulagi kosta
þau alltað 200.000 íslenskum kronum.
— — n
pirsw a
i ^ ^
(Oanmörk issi)
t|FyrSía frírnerk/ á Norð
^/ondumvargefiðút,
Oanmo rku.Abréf/nnan /
Kaopmannahafnar #
eTÆ^-erki4
SiS ífeeriaðvarðað^á
s/a'/d/nga merkið er9e/^ eaf,andi'
þaðdýraraognúerh^A nsa,9en3tog
"'enskra króna virði 200000
ííhrktGV*jana,C(1856)
bresku ny/endunni Gvæjana
vargefiðútfr/merkisemaS
mill' nUemtakiBandaríski
m/OonamaaringurinnJohn
198nnn 6yPtinierkiðárið
1980 (yrir um 62 milljónir
isienskrakróna.Árið 1997 - ,
l'JIHA ■»
a.^Akio I
r ■* 1
GALLAÐ ,
U - - - J
„Inverted
Jenny"
(BNA, 1918)
• Vegna
misstaka
prentaðist
myndafflug-
vél á frímerkinu, á hvolfi. Gefin
vom út um 100 frímerki áður en
menn áttuðu sig á mistökunum.
Áriö 2005 seldust fjögur samföst
merki af þessu tagi á uppboði í
Bandaríkjunum fyrir rúmar 184
milljónir islenskra króna.
„Post-Office"-merkið
(Máritíus 1847)
• Frímerki
þessivoru
prentuðá
nýlendu Breta
á Máritíuseyj-
umogkostaðir ^
þaðrauðatvo ^ M a m
pennyenþað
bláa tvö pence. Á þeim er
mynd af Viktoríu drottn-
ingu og þarstendur„Post
Office" en þvi var breytt í
„Post Paid" síðar. Rúmlega
tíu merki hvorrartegundar
eru enn til. Árið 1848 sendi
nýlenduherra á Máritíus
vínkaupmanni i Bordeaux,
Frakklandi, bréf og pantaði
: 30víntunnur.Ábréfinuvar
eitt rautt og annað blátt
: frimerkiafþessarigerð.
Franskur skólastrákur fann
bréfið árið 1902 og teljast
frímerkin nú með þeim
verðmætari íheiminum.Á
uppboði í Svissárið 1993
seldust þau á rúmar 335
milljónir íslenskra króna.
ust um veröldina og bréfaskrif jukust
til muna. Ekki leið á löngu áður en
áhugi saínara á merkinu kviknaði og
víkur þá sögunni aftur að Utla, gula,
þriggja skildinga merkinu. Ástæða
þess að merkið varð gult en ekki
grænt eins og til stóð voru einfald-
lega mistök í prentsmiðjunni t Stokk-
hólmi sem framleiddi það.
Enginn veit enn hve mörg göll-
uðu þriggja skildinga merldn voru,
þrátt fyrir mikla leit hafa fá fundist
En einmitt þess vegna er gula þriggja
skildinga merldð verðmætara en
mörg önnur. Nú eru 150 ár síðan
frimerkið var stimplað í Koppar-
bergi. Það hefur víða komið við síð-
an amma Backmans fann það í skrif-
borði sínu og verðmæti þess eykst
jafrit og þétt. Síðast var það selt á
uppboði í Sviss og fór tÍL ónefnds
safiiara á sem svarar tæpum 144
milljónum íslenskra króna.
Reiknað hefur verið út að mið-
að við þyngd sé verðmæti frímerk-
isins um 480 íslenskir milljarðar. Því
er sænska þriggja skildinga merkið
einn verðmætasti hlutur heims -
svona sérstaklega ef tillit er tekið til
stærðar og þyngdar.
Á síðari hluta 19. aldar varð ekki
síður vinsælt að senda kort, ham-
ingjuóskir og jólakort með póstin-
um. Á okkar dögum hafa netpóstur
og SMS-skilaboð tekið við en senni-
lega grípa margir til ffímerlqanna
á aðventunni. Ekki er gott að full-
yrða um hve lengi við eigum eftir að
nýta okkur þessa fremur frumstæðu
samsldptaaðferð. Ef til vill er rétt að
safna saman jólakortum frá ættingj-
um og vinum nú í desember. Eftir
nokkra áratugi verða frímerkin ef til
vill ígildi fjársjóðs?
Túngata 10, Keflavík • Sími 4227928 / 8626960
Saumastofan býður upp á
Alhliða tjaldaviðgerðir.
Hliðarsvuntur á húsbíla og sóltjöld.
Yfirbreiðslur t.d fyrir hjólagrindur
á húsbílum.
Yfirbreiðslur fyrr heitapotta, garðhúsgögn
og ýmislegt fleira.
Seglás býður upp á sérhönnun og
saumun á fortjöldum fyrir alla
tegundir fellihýsa.