Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2008, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 18. APR(L 2008 Helgarblað DV Fjölmargir þjóðþekktir einstaklingar hafa starfað á DV. Allt frá Ossuri Skarp héðinssyni iðnaðarráðherra til Ingu Lindar Karlsdóttur fjölmiðladrottn ingar. DV lítur yfir farinn veg og minnist nokkurra fyrrverandi starfsfélaga. Einn af þekktustu og alræmdustu blaðamönnum íslands. Eiríkur hefur marga fjöruna sopið og hóf fyrst störf á DV árið 1983 þegar hann kom heim ffá Kaupmannahöfn þar sem hann hafði verið fréttaritari RÚV. Eiríkur var þá á blaðinu í tvö og hálft ár en fór þá að vinna í útvarpi. Eiríkur sneri síðan aftur á DV árið 1999 og var til 2001 þegar hann fór á Fréttablaðið. Eiríkur sneri síðan aftur í þriðja sinn þegar blaðið var end- urreist undir stjórn Mikaels Torfasonar og Jónasar Kristjánssonar árið 2004. Þá starfaði Eiríkur á blaðinu í önnur tvö ár og var á þeim tíma einnig á Hér og nú. Nú ritstýrir Eiríkur Séð og Heyrt. Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkur, er fædd í Reykjavík árið 1965. Hún útskrifaðist frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1985 og lauk BS-gráðu í samskipta- og ímyndarfræð- um við háskólann í Kent árið 1993. Starfsferill Svanhildar er fjölbreyttur. Hún hefur meðal annars unnið mikið við fjölmiðla bæði sem pistlahöfundur, blaðamaður og ritstjórnarfull- trúi ásamt því að annast fréttaþjónustu fyrir marga stærstu fjölmiðla í Bretlandi. Svanhild- ur starfaði um tíma á DV. Verðlaunarithöfundurinn Auður Jóns- dóttir hóf skrifferil sinn á DV í kringum árið 1997. Hún var blaðamaður Fókuss á sama tíma og Mikael Torfason og Dr. Gunni. í ffamhaldi af störfum sínum á DV skrifaði hún sínar fyrstu skáldsögur. Auð- ur kynntist svo eiginmanni sínum á sama stað, teiknaranum Tóta Leifs. En sá starf- aði einnig fyrir Fókus og DV sem teiknari. KRISTJAN MAR UNNARSSONI Útvarpsmaðurinn, rithöfundurinn og rokkarinn Ágúst Bogason hóf fjöl- miðlaferil sinn á DV. Gústi var aðeins 18 ára þegar hann hóf störf á blaðinu en hann starfaði þar með hléum í nokkur ár. Á sínum síðasta spretti stýrði hann svo bæði helgarblaði og fylgiritinu Sirkus. Gústi fór svo frá DV yfir á Rás 2 þar sem hann starfar enn sem einn af umsjónarmönnum Popplands. Borgarfulltniimi brosmildi vann líkt og Dagur B. á I)V sein sumarstarfs- maðiir sneinma á tíiindu áratugnuni. Gisli vann eitt eða Cvö sumur áður en liann liélt Ijiilmiðlaferli síiiuni ál'rani og varð fréltamuður á Itikissjónvarpinu 1997 til 1999. Ilann lók svo við sem iimsjóiiannaður Kastljóssins 1999 til 2002 og sá loks iim Laugardagskvöld með (iísla Marleini l'rá 2002 lil 2005. Það lieliir niikið valn ruiinið lil sjávar síðan kristján Már IJnnarsson tók sín fyrstu skrefí blaðauiennsku á Dagblaðinu skiinunu fyrir 1980. Ogþnð vatn beíur Kristján verið nianna duglegastur á islenskum fjiilmiðlum, kannski að Oinari Kagnarssyni fráliildum, að Ijullu um. I Ivernig |nið valn er beislað, notað og jalinel misnolað. I lanu er liku gjarnan lyrstur á svæðið þegar iiátlúriiliam- larir eru aunars vegar, ekki sísl þegar vatn beljar álrain á Suðiirlanili í íormi Skeiðarárblaups. Þess má geta að nianmia Kristjáns, Maria Olafsdóltir, starláði líka á DV iiiii árabil sem prólarkalesari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.