Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 5

Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 5
GLÓÐAFEYKIR 5 er haldinn var 15. ágúst 1884 „af nokkrum mönnum í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum, til þess að koma sér saman um að eignast hús á Sauðárkróki til þess að geyma í vörur, er pantaðar kynnu að verða úr þessum sýslum“, eins og segir í fundargerð. Var sam- þykkt að safna hlutafé til þess að koma upp húsinu, er vera skyldi 12 álna langt og 10 álna breitt, og áætlað kostnaðarverð 1500 krónur. Hálfum mánuði síðar, þ. e. 1. september, var svo haldinn á Fjalli í Sæmundarhlíð stofnfundur „Vörupöntunarfé- lags Húnvetninga og Skagfirð- inga“, er svo var nefnt. Sóttu fundinn fulltrúar úr öllum hreppum Skagafjarðarsýslu nema Fells- og Holtshreppum, svo og úr 4 hreppum í Húnavatnssýslu. Með Vörupöntunarfélaginu hófst þriðji áfanginn í skipulögð- Gisli Magnússon i Eyhildárholti. um verzlunarsamtökum Skag- firðinga. Félagið starfaði til 1888. Ári síðar, 1889, var svo Kaupfélag Skagfirðinga stofnað. Kaupfélag Skagfirðinga er sumarmálabarn. Húnaflóafélagið, Graf- arósfélagið, Vörupöntunarfélagið, — öll voru þessi félög eins konar vorboðar. Vorið sjálft kom með stofnun K. S. En eins og því er háttað um sjálft náttúrufarið, að naumast líður svo nokkurt vor, að eigi komi kuldar og hret, svo var það einnig framan af ævi K. S. Þar gerði hret á græna jörð, jafnvel ekki hvað sízt eftir að félagið hafði slitið sjálfum barnsskónum, og sum svo hörð, að við sjálft lá, að riðu félagiiiu að fullu. Um það bil, sem félagið hafði náð tvítugs- aldri og oft vegnað vel, eigi hvað sízt á barnsárunum, kom til tals, jafnvel oftar en einu sinni, að leggja það niður. Af því varð þó ekki, sem og betur fór. Nálega tvo áratugi var K. S. hreint pöntunarfélag. Vörur voru pantaðar tvisvar á ári. Þegar svo vöruskipið kom, var sendur hrað- boði um allar jarðir. Menn dreif að úr öllum áttum; voru margir saman með fjölda áburðarhesta. Þessi pöntunarviðskipti voru félags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.