Glóðafeykir - 01.12.1969, Síða 18

Glóðafeykir - 01.12.1969, Síða 18
18 GLÓÐAFEYKIR Afskrift vörubirgða nam alls kr. 13,26 milljónum. — Bókfærð fjár- festing á árinu var 3,5 millj. kr. Afskrift umfram fjárfestingu um 1,3 millj. kr. Innstæður í viðskiptareikningum nema rösklega 20,6 millj. kr. Innlánsdeild 34,5 millj. kr. Bundið fé í Seðlabankanum vegma Innlánsdeildar tæpar 7 millj. kr. Skiddir viðskiptamanna nema alls kr. 22,6 millj. tæpum. Hagur félagsins út á við hefur batn- að, m. a. vegna þess, að birgðir Mjólkursamlagsins hafa minnkað og I járfesting verið lítil. Fasteignir félagsins, sem eru að fasteignamati tæpl. 3,4 millj. kr., en að bókfærðu verðmæti kr. 26,6 millj. rösklega, eru brunatryggð- ar fyrir kr. 103,5 millj. tæplega. Kaupfélagsstjóra fórust að lokum orð á þessa leið: „Allur tilkostnaður við búreksturinn hefur aukizt stórkostlega undanfarin ár og miklu meira en framleiðsluaukningin, þótt mikil hafi verið, miðað við aðstæður. Á sama tíma hefur opinber fyrir- greiðsla verið skert. Má nefna sem dæmi, að rekstrarlán, þ. e. lán vegna væntanlegs haustinnleggs, hafa lækkað frá 1959 úr 67,8% í 15,04% 1969, miðað við grundvallarverð bæði árin. Nú í ár hækkar áburðurinn um 35% eða um 20 þúsund kr. miðað við vísitölubú, auk hliðstæðra hækkana á öðrurn rekstrarvörum. Samtímis er grund- vallarverð afurða, sem er þó langt undir framleiðslukostnaði, lækk- að vegna útflutningsgjalds, sem nemur um kr. 75,00 á 15 kg dilk. Vantar þó milljónatugi til þess að hrökkvi fyrir útflutningsbótum. Þannig er búið að fyrrum höfuðatvinnuvegi og forðabúri þjóðar- innar um aldir . . . . “ „Reikningsuppgjör ársins 1968 sýnir kr. 978.619,59 í tekjuaf- gang. . . . Þetta er ekki mikil upphæð af 280 millj. kr. veltu — en þó betra en hallarekstur. Eignir hafa verið afskrifaðar eins og fyrning- arreglur heimila. Á undanförnum árum hefur sívaxandi dýrtíð og verðbólga aukið tilkostnað við verzlunina ár frá ári, án þess að álagning hafi hækkað í krónutölu, enda er fjöldi verzlana, bæði kaup- félaga og kaupmanna, rekinn með halla síðustu árin. Verðlagsákvæð- in eru óraunhæf og ýta undir óhagstæða þróun í verzlunarmálum. Verzlunarkostnaðurinn fylgir innlendri verðlags- og efnahagsþróun. Tvær gengisfellingar á minna en 12 mánuðum lækkuðu gengi krón- unnar um meir en helming. Álagningarprósentan var lækkuð, verzl- unin fékk sömu krónutölu og áður, en allur verzlunarkostnaður hækkaði. Samdráttur varð í öllum viðskiptum vegna minnkandi kaupgetu og atvinnuleysis. Fjármagnsþörf fyrirtækja og framleið- enda hefur aukizt í hlutfalli \ið gengisfellingarnar, en lánsmögu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.