Glóðafeykir - 01.12.1969, Side 55

Glóðafeykir - 01.12.1969, Side 55
GLÓÐAFEYKIR 00 Á ofangreint verð verður borguð viðbót vegna grárra dilkagæra, þannig að á I. fl. verður greitt kr. 25,00 pr. gærukíló og á II. fl. 10,00 kr. á gærukílóið. Á s.l. hausti var lagt í nokkrar framkvæmdir í slátur- og frystihús- inu. Skipt var um miðstöðvarketil og liann stækkaður um meira en helming frá því senr var. Unnið var töluvert við vatnslagnir í hús- inu o. fl. EinnÍ5 hefur farið fram ragriger viða:erð á rafkerfi húss- ins og það endurbætt eftir kröfum öryggiseftirlitsins. Vatnsskortur hefur oftast verið tilfinnanlegur í slátur- og frysti- húsinu, og var því af hálfu Sauðárkróksbæjar lögð ný vatnslögn að húsinu, sem hefur miklu meiri flutningsa,etu en gamla lögnin. o o o o Stórgripaslátrun. Eins og venjulega var slátrað stórgripum strax að aflokinni sauð- fjárslátrun. Að þessu sinni var lógað um 330 hrossum og 170 naut- gripum. Ullin. Eins og öllum er kunnugt um, þá hefur mikil verðsveifla orðið á ullinni á s.l. árum. \rerðið var komið niður í algert lágmark 1968, en þá var gert ráð fyrir að verð á óþveginni ull til bænda yrði kr. 10,00 pr. kg, en segja má að það verð liafi vart borgað vinnukostnað- inn við rúninginn. Sem betur fer hefur verðið á þessari vöru farið hækkandi á erlend- um mörkuðum, og þegar ullarverðið sl. ár hjá Kaupfélagi Skagfirð- inga er gert upp, kemur í ljós, að lokaverð á þveginni ull er sem hér greinir: Flokkur Kr. pr. kg Hvít I. flokkur 50,00 Hvít II. flokkur 45,00 Hvít III. flokkur 40,00 Svört og mórauð 65,00 40,00 Mislit IV. flokkur 24,00 Mislit V. flokkur 19,00 HRT.

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.