Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 55

Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 55
GLÓÐAFEYKIR 00 Á ofangreint verð verður borguð viðbót vegna grárra dilkagæra, þannig að á I. fl. verður greitt kr. 25,00 pr. gærukíló og á II. fl. 10,00 kr. á gærukílóið. Á s.l. hausti var lagt í nokkrar framkvæmdir í slátur- og frystihús- inu. Skipt var um miðstöðvarketil og liann stækkaður um meira en helming frá því senr var. Unnið var töluvert við vatnslagnir í hús- inu o. fl. EinnÍ5 hefur farið fram ragriger viða:erð á rafkerfi húss- ins og það endurbætt eftir kröfum öryggiseftirlitsins. Vatnsskortur hefur oftast verið tilfinnanlegur í slátur- og frysti- húsinu, og var því af hálfu Sauðárkróksbæjar lögð ný vatnslögn að húsinu, sem hefur miklu meiri flutningsa,etu en gamla lögnin. o o o o Stórgripaslátrun. Eins og venjulega var slátrað stórgripum strax að aflokinni sauð- fjárslátrun. Að þessu sinni var lógað um 330 hrossum og 170 naut- gripum. Ullin. Eins og öllum er kunnugt um, þá hefur mikil verðsveifla orðið á ullinni á s.l. árum. \rerðið var komið niður í algert lágmark 1968, en þá var gert ráð fyrir að verð á óþveginni ull til bænda yrði kr. 10,00 pr. kg, en segja má að það verð liafi vart borgað vinnukostnað- inn við rúninginn. Sem betur fer hefur verðið á þessari vöru farið hækkandi á erlend- um mörkuðum, og þegar ullarverðið sl. ár hjá Kaupfélagi Skagfirð- inga er gert upp, kemur í ljós, að lokaverð á þveginni ull er sem hér greinir: Flokkur Kr. pr. kg Hvít I. flokkur 50,00 Hvít II. flokkur 45,00 Hvít III. flokkur 40,00 Svört og mórauð 65,00 40,00 Mislit IV. flokkur 24,00 Mislit V. flokkur 19,00 HRT.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.