Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 63

Glóðafeykir - 01.12.1969, Blaðsíða 63
GLÓÐAFEYKIR 63 Enn glímir Jón við hátt þenna og svarar: Heill sit þú, hetjan snjalla, hamastu við að rita. Þörfin mun það útheimta þar efni vel svo greinist. Orðsnilld þér æ mun verða og skriftin fagurroðin. Það upp svo þú munt lesa þrumandi rómi meður. Fyrir fundinn kom bréf frá Dýraverndunarfélagi Sauðárkróks um bættan ásetning hrossa, mannúðlegri aðferðir við fuglaveiði í Drang- ey (sem nú er engin orðin) svo og að taka ekki unguð egg úr bjarg- inu. A fundinum var mættur einn úr stjórn Dýraverndunarfélagsins, Guðm. Andrésson dýralæknir. Þótti sumum nefndarmönnum bréf þetta óþarft og víttu það. Málinu var vísað til atvinnumálanefndar, en formaður hennar var (iísli á Víðivöllum, sýslunm. Akrahrepps. Daginn eftir var Gísli eitthvað seinni á fundinn en venjulega, og orti þá Pétur Hannesson: Þótt menn séu að góna og gá, Gísla sjá þeir hvergi, því að hann liggur alltaf á úti í Heiðnabergi. Nefndin honum hlutverk gaf, hér má frá því skýra, svo nú fer liann aldrei af eggjum Gvendar dýra. Þá var lögð fyrir fundinn beiðni um ábyrgð sýslunnar á láni til handa Sauðárkrókshreppi vegna barnaskólabyggingar, að upphæð 250 þús. kr. Var þeirri beiðni vísað til fjárhagsnefndar, og lagðist hún gegn málinu. F.r ábyrgðarbeiðnin síðan kom fyrir sýslunefnd, var hún felld. Töluðu ýmsir á móti, m. a. Jón á Bakka, sem aldrei kvaðst mundu segja ,,já“, hvernig senr slíkt mál yrði túlkað. Pétur Hannesson, sýslunm. Sauðárkróks, sótti málið fast, en er búið var að drepa það, orti hann:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.