Glóðafeykir - 01.12.1969, Síða 70

Glóðafeykir - 01.12.1969, Síða 70
70 GLÓÐAFEYKIR Ingólfur Andrésson, bifvélavirki á Sauðárkróki, lézt þ. 26. dag aprílmán. 1957, aðeins hálffimmtugur að aldri, fæddur í Reykjavík 26. apríl 1912. Voru foreldrar hans Andrés Nielsen, vopnfirzkur mað- ur, og kona hans Guðný Jósepsdóttir frá Selfossi. Annar sonur þeirra hjóna var Al- freð, hinn landskunni gamanleikari. Að loknu barnaskólanámi gekk Ingólfur í Iðnskólann í Reykjavík og lauk þaðan prófi. Bar snemma á því, að höndin væri hög. Lærði hann vélvirkjun og varð galdra- maður í þeirri grein, enda hvort tveggja í senn, hugkvæmur og frábærlega listfengur. Stundaði hann þau störf í Reykjavík að námi loknu, m. a. hjá Landsíma Islands. Tvítugur að aldri batzt Ingólfur eigin- konu sinni, er síðar varð, Ingibjörgu Ágústs- dóttur, ættaðri af Héraði austur, ágætri konu. Árið 1986 fluttust þau til Sauðárkróks og áttu þar heimili upp þaðan. Reisti Ingólfur bif- reiðaverkstæði og rak síðan, þótt lieilsuleysi hamlaði störfum hans æ meir. Einkabarn þeirra hjóna er Erna, húsfr. á Sauðárkróki. Ingólfur Andrésson var meðalmaður á vöxt, andlitsfríður, fölleit- ur, svipurinn hýr og glaðlegur, augun geislandi og glettnisleg. Hann var vel gerður maður um marga hluti, greindur, glaðsinna, hlýr í viðmóti, söngelskur, listhneigður. Hann var svo óvenjulega vel verki farinn, að veruleg fötlun vegna slyss á hendi og síðar lömunar í fæti. var honum til furðulega lítils baga í starfi. En meinleg örlög ollu því, að ágætir hæfileikar nýttust honum stórum verr en efni stóðu til. Helgi Guðmundsson, sjómaður á Sauðár- króki, lézt 26. maí 1957. Fæddur var hann á Meyjarlandi á Reykjaströnd 18. des. 1896, sonur Guðmundar, síðar sjómanns á Sauðár- króki, Sigurðssonar bónda á Kjartansstöð- um, Jónassonar, og kontt hans Sigríðar Ás- mundsdóttur, síðast bónda í Pyttagerði, Þor- valdssonar, og konu hans Solveigar Jónas- dóttur. Heloi fluttist barn að aldri með foreldr- o um sínum og systkinum til Sauðárkróks og Helgi Guðrmmdsson, átti þar heima alla ævi síðan að undanskild- Ingólfur Andrésson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.