Glóðafeykir - 01.11.1971, Blaðsíða 5

Glóðafeykir - 01.11.1971, Blaðsíða 5
GLOÐAFEYKIR 5 (staðargrundv.), sem er kr. 13,31 á lítra. Samþ. að leggja í samlags- stofnsjóð 7 aura pr. kg. Samlagsstjóri skýrði frá því að ráðinn hefði verið, í félagi við mjólkursamlagið á Blönduósi, mjólkurfræðingur, er hafi með hönd- um eftirlit með mjólkurframleiðslunni. Hefur hann búið sig sér- staklega undir það starf. Egill Bjarnason, ráðunautur, flutti á fundinum mjög athyglisvert erindi um nautgriparækt og mjólkurframleiðslu í héraðinu. Hefur Egill góðfúslega heitið því, að láta Glóðafeyki fá útdrátt úr erindinu. II. Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga fyrir árið 1970 var haldinn í samkomuhúsinu Bifröst á Sauðárkróki dagana 27. og 28. apríl sl. Fundinn sátu 65 fulltrúar og deildarstjórar 13 félagsdeilda, svo og kaupfélagsstjóri og fulltrúi hans, framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar h.f., stjórnarnefndarmenn og varaendurskoðendur, — aðalendur- skoðendur voru forfallaðir sakir veikinda. Fundinn sótti og allmargt gesta, einkum seinni fundardaginn. Fundarstjóri var Gísli Magnús- son í Eyhildarholti, en fundarritarar Egill Bjarnason á Sauðárkróki og Sigurður Sigurðsson, Brúnastöðum. Fundarstjóri minntist 23ja félagsmanna, karla og kvenna, er látizt höfðu frá því er síðasti aðalfundur var haldinn (4. og 5. maí 1970), las upp nöfn þeirra og greindi aldur. Risu fundarmenn úr sætum í virðingarskyni við minningu hinna látnu félaga. Formaður kaupfélagsins, Tobías Sigurjónsson í Geldingaholti, flutti skýrslu félagsstjórnar. Gat hann þess, að haldnir hefðu verið 11 stjórnarfundir á árinu. Hlutafé í Útgerðarfél. Skagf. var hækkað um 800 þús. kr. Komið upp aðstöðu til móttöku á ósekkjuðu fóður- korni ogafgreiðslu á því, svo og til kornmölunar. Keypt í þessu skyni verksmiðjuhús á Eyrinni, sem rúmar 1000 smál. Keypt bifreið til flutninga á lausu fóðri. Fleira mætti nefna, ef rúm leyfði. Sveinn Guðmundsson, kaupfélagsstjóri, lagði fram reikniuga fé- lagsins, skýrði þá og greindi í mjög ýtarlegri ræðu frá rekstri og af- komu félagsins á liðnu ári svo og framtíðarhorfum. Heildarsala verzlana ("8 sölubúðir) og þjónustufyrirtækja nam á árinu 1970 219,9 inillj. kr. tæpum, og hafði hækkað um 35,41% frá 1969. Búvörusala félagsins nam á árinu 200,6 millj. kr. rösklega, þar af mjólkurvörur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.