Glóðafeykir - 01.11.1971, Blaðsíða 10

Glóðafeykir - 01.11.1971, Blaðsíða 10
10 GLÓÐAFEYKIR 25 ára starfsafmæli Eftirgreindir menn eiga að baki á þessu ári aldarfjórðungs sam- fellt starf hjá Kaupfélagi Skagfirðinga: Sveinn Guðmnndsson. Hann er fæddur í Litladalskoti (nú Laug- ardalur) í Tungusveit 27. ágúst 1912. Gagnfræðapróf frá Mennta- skóla Akureyr- ar 1932. Próf frá Samvinnu- skólanum ’39. Stundaði á þessum árum verzlunar- og skrifstofustörf á Akureyri, verkstjórn og síldarmat á Siglufirði. — Gerðist kaup- félagsstjóri við Kaupfélag Hallgeirseyjar — nú Kaupfé- lag Rangæinga — á Ht olsvelli 1941 og gegndi því starfi til 1946. Réðst hinn 1. júní 1946 til Kaupfélags Skagfirðinga og hefur verið þar kaupfélagsstjóri óslitið síðan. Dvaldist um stund í Svíþjóð áður en hann tók við forstöðu K. S. og kynnti sér starfsemi samvinnu- félaga þar í landi. Sveinn er kvæntur Elínu Hallgrímsdóttur. Eiga þau 5 börn, fjóra sonu og eina dóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.