Glóðafeykir - 01.11.1971, Qupperneq 24

Glóðafeykir - 01.11.1971, Qupperneq 24
24 GLÓÐAFEYKIR átt við búðina sjálfa, sem var nú, sannast að segja, í þá daga hvorki sérlega hentugt né veglegt verzlunarhúsnæði, heldur Jón, sem með árvekni sinni, lipurð og greiðasemi, gerði Ytri-búðina, þrátt fyrir anrimarka húsnæðisins, að „beztu búð í heimi“. En nú er Jón hættur störfum í þessari framúrskarandi búð og fer þá vel á því, að Glóðafeykir eigi við hann smá spjall, og svo byrjum við í hefðbundnum stíl: — Hvar og hvenær ert þú fæddur, Jón? — Ég er fæddur 17. nóv. 1891 í Hringsdal á Látraströnd í Suður- Þingeyjarsýslu. Foreldrar mínir, Björn Björnsson, ættaður úr Svarf- aðardal, og Guðbjörg Guðjónsdóttir frá Hólnravaði í Aðaldal, voru þar vinnuhjú. Ekki varð samt dvölin löng í Þingeyjarþingi því að þegar ég var eins og hálfs árs fluttist ég nreð foreldrunr mínunr af Látraströndinni yfir í Svarfaðardal, þar sem þau bjuggu á ýnrsunr stöðunr til ársins 1903. Þá var „setinn Svarfaðardalur“ og fengu for- eldrar mínir þar hvergi jarðnæði til franrbúðar, en voru ýnrist í húsmennsku eða bjuggu á hluta úr jörð. Seinnipart þessa vetrar, 1903, réð pabbi sig á hákarlaskip, eins og hann hafði reyndar stund- nm áður gert. En áður en veiðar hófust bárust honunr orð unr laust jarðnæði vestur í Skagafirði. Lagði hann þá þegar fölur á það og fékk jákvætt svar. Vera má, að honunr hafi ekki verið það sárs- aukalaust að yfirgefa ættbyggð sína, Svarfaðardalinn, en hann var búinn að fá nóg af húsmennskunni og að hinu leytinu hálfgerðum hornrekubúskap. Greiðlega gekk honum að fá sig lausan i'ir skip- rúnrinu, enda var bróðir hans stýrimaður á hákarlaskipinu. Frétt- irnar um lausu jörðina í Skagafirðinum og loforðið um að fá hana til ábúðar reyndist örlagaríkt, því að eftir að bákarlaskipið lét úr höfn spurðist aldrei til þess meir. Þannig spinna örlögin sinn óræða vef. — Hvaða jörð var þetta í Skagafirði, senr foreldrar þínir fengu til ábúðar? — Það voru Hrafnsstaðir, sem nú heita raunar Hlíð, í Hjaltadal. F.nn sem fyrr var hann þó leiguliði, enda læt ég ósagt, að hann hefði getað keypt jörðina, þótt föl hefði verið. Á Hrafnsstöðum bjuggu foreldrar mínir í fimm ár, eða til ársins 1908. Þá áttu þau kost ábúðar á Unastöðum í Kolbeinsdal og fluttu þangað. Mun nrestu hafa ráðið um þá ákvörðun þeirra, að Unastaðir voru stærri jörð en Hrafnsstaðir. Eftir sjö ára búskap á Unastöðum brugðu þau búi og hugðu ekki á búskap upp frá því.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.