Glóðafeykir - 01.11.1971, Qupperneq 55

Glóðafeykir - 01.11.1971, Qupperneq 55
GLOÐAFEYKIR 55 hann dvaldi ævina alla heima þar í Asi og vann búi foreldra sinna alla stund, eftir að upp komst. Ingimar var í hærra lagi og giannvaxinn, vel á sig kominn, bjartur á yfirbragð, fríður sýnum, svipurinn hlýr og góðlegur. Hann var sérstaklega prúður í háttum og ljúfur í viðmóti, aseðadrenour, öllum harmdauði. Með honum féll efnismaður í blóma lífs. Inarimar dó ókvæntur oa: barnlaus. Gunnlaugur Björnsson, kennari og bóndi í Brimnesi í Viðvíkur- sveit, lézt þ. 14. marz 1962. Hann var fæddur á Narfastöðum í Við- víkursveit 26. júní 1891, sonur Björns bónda þar o. v. Gunnlaugs- sonar og konu hans Halldóru Magnúsdóttur, sjá Glóðaf. 5. h. bls. 30. Gunnlaugur óx upp með foreldrum sínum. Lauk prófi frá Kenn- araskóla íslands 1916. Stundaði bamakennslu næstu árin þrjú, og ónnur 3 ár, 1919—1921, kenndi hann við Hólaskóla. Fór að því búnu utan til náms við lýðháskólana í Askov á Jótlandi og Voss í Noregi 1922—1923. Starfsmaður LTngmennasambands íslands 1923—1928 og jafnframt ritstjóri Skinfaxa; gegndi þá og einnig kennslustörfum við Samvinnuskólann um þriggja vetra skeið. Kennari við Hólaskóla 1928—1932 og aftur 1934—1952. Góður kennari og mjög vinsæll af nemendum. Gat eisá glaðari mann en Gunnlaug, er nemendur stóðu sig vel á prófi, enda lagði hann mikla alúð við kennsluna. Gunnlaugur Björnsson fékkst löngum nokkuð við ritstörf. Samdi rit um Hóla í Hjaltadal, er út kom 1957. Á 75 ára afmæli Hólaskóla, árið 1957, kom frá hans hendi bókin Hólastaður, mikil bók og nterk, þar sem m. a. er skrá um alla Hólasveina. Hann annaðist og nokkur ár ritstjórn Búfræðingsins, er var um margt hið bezta rit. Gunn- laugur hneigðist mjög að íslenzkum fræðum og vann sitthvað á því sviði. Hann átti hlut að samningu hins gagnmerka rits, Jarða- og búendatal í Skagafjarðarsýslu 1781 — 1858. Síðustu mánuðina, sem hann lifði, vann hann að Æviskrám Skagfirðinga. Árið 1925 kvæntist Gunnlaugur Sigurlaugu Sigurðardóttur bónda á Hvalnesi á Skaga, Jónssonar bónda að Tungu í Stíflu, Steinssonar, og konu hans Guðrúnar Símonardóttur bónda í Brimnesi, Pálmason- ar. Reistu þau bú í Brimnesi 1929 og bjuggu þar upp þaðan við hinn bezta farnað, enda samvalin um búhyggni og forsjálni. Lifir Sigur- Ingimar Jónsson, Asi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.