Glóðafeykir - 01.11.1971, Qupperneq 64

Glóðafeykir - 01.11.1971, Qupperneq 64
64 G LOÐAFEY KIR líf og yndi allt til loka að annast þetta bú með börnum sínum, — heyskapinn að sumrinu, skepnurnar að vetrinum. Sjö eru börn þeirra Stefaníu og Sölva: Albert, járnsmiðameistari á Akureyri, Kristin, verzlunarmær hjá K. S. á Sauðárkróki, Sveinn, iðnaðarm., Kristján og Sölvi, vélgæzlumenn hjá K. S., allir á Sauðár- króki, og tvíburabræður yngstir: Jónas, verkstjóri í Kópavogi og Marinó, iðnverkam. í Reykjavík. Hjá þeim hjónum ólst og upp frá 12 ára aldri bróðursonur Stefaníu, Örn Sigurðsson, (Örn lézt 12. nóv. 1970) og enn ól hún upp, eftir að hún missti mann sinn 1944, sonar- dóttur sína og nöfnu, Stefaniu Jónasdóttur. Stefanía Ferdínantsdóttir var eioi há vexti, en tilkomumikil o»' fönguleg, svipmikil og sviphrein og sópaði af henni. Hún var mikil- hæf kona, olaðsinna, ör í lund o« viðkvæm. Hún var bráð°áfuð, ágætlega fróð og stálminnug, ljóðelsk, kunni ógrynni af sögum og sögnum og sagði skemmtilega frá; hafði mjög góða söngrödd. Mátti með sanni segja, að henni væri margir hlutir vel gefnir. Hún var góð kona og hjartahlý; hjá henni áttu allir öruggt athvarf, þeir er minni máttar voru, menn og málleysingjar. Hún var mikil og einlæg trú- kona. Sigvaldi Bergsson, verkam. á Sauðárkróki, lézt 19. sept. 1962. Hann var fæddur að Mánaskál á Laxárdal fremra 21. júlí 1908, sonur Bergs bónda þar Sveinssonar og konu hans Jóhönnu Sveinsdóttur, yngstur 7 systkina. Sigvaldi missti föður sinn tveggja ára gamall, fór þá með móður sinni að Kirkju skarði á Laxárdal og var þar á vegum henn- ar og síðan Ingimundar bónda þar Bjarna- sonar, er kvæntist Sveinsínu systur hans, til 17 ára aldurs, er þau hjón brugðu búi og fluttu til Sauðárkróks (1925). Fór Sigvaldi þá suður á land, en kom aftur eftir ársdviil syðra, var á Blönduósi og þar í grennd, unz hann hvarf alfarinn til Sauðárkróks 1933 og átti þar heima til æviloka. Hann reisti sér íbúðarhús, er tímar liðu, var í sjálfs- mennsku, en átti löngum athvarf hjá systrum sínum tveim, er búa á Sauðárkróki. Hann dó ókvæntur og barnlaus. Sigvaldi Bergsson var góður meðalmaður á hæð, grannvaxinn, föl- leitur í andliti, holdskarpur. Hann var greindur maður og bók- Sigvaldi Bergsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.