Glóðafeykir - 01.09.1976, Síða 3

Glóðafeykir - 01.09.1976, Síða 3
GLÓÐAFEYKIR Félagstíðindi Kaupfélags Skagfirðinga 17. HEFTI • SEPTEMBER 1976 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gísli Magnússon í Eyhildarholti. Ljósmyndun: Stefán Pedersen. Vísnakeppni Veturinn 1975 færði Magnús heitinn Bjarnason fv. kennari á Sauðárkróki Héraðsskjalasafni Skagfirðinga 500 þúsund kr. að gjöf. í gjafabréfinu er m.a. kveðið svo á: „Það skilyrði er sett fyrir gjöf þessari, að stjórn safnsins láti árlega fara fram vísna- keppni í héraðinu. Sé í fyrsta lagi verðlaun- uð bezta vísan, sem berst, og í öðru lagi séu menn beðnir að botna vísur og höfundi bezta botnsins veitt verðlaun; veita má fleiri en ein verðlaun. — Tekið skal fram, að ekki ber að taka gildar aðrar vísur en þær, sem ortar eru undir hefðbundnum hætti o? notaðir eru höfuðstafir 02; stuðl- O O ar . . .“ Magnús heitinn var mikill vísnasafnari o Magnús Bjarnason og vildi með þessu ákvæði stuðla að því, ,,að Skagfirðingar iðkuðu vísnagerð eins og verið hefur um aldir“, svo að höfðað sé til orða hans sjálfs. Stjórn Héraðsskjalasafns fékk undirritaðan til að skipuleggja vísnakeppnina með Magnúsi. Við höfðurn rætt málið nokkrum sinnum, er lát hans bar skyndilega að, er hann var á leið á fund safns- stjórnar, þar sem átti að ganga frá þessum málum. Við áttum tal saman í síma nokkrum klukkustundum áður, og gat hann þess þá við mig, að hann vildi láta geta þess í auglýsingu um keppnina, að Skagfirðingar fjær og nær væru beðnir að rita niður skagfirzkar vís- ur, sem þeir kynnu og senda Héraðsskjalasafni Skagfirðinga til varð- LAMOSOÓKAjAFff n á 2121 i _ukKbS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.