Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 51

Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 51
GLÓÐAFEYKIR 51 Una Guðmundsdóttir: „Enginn kærleikur getur dáið. Líf kærleikans er eilíft. Ömur- legasta hlutskiptið er að vera tilfinningasnauður og elska ekki neitt.“ Indriði G. Þorsteinsson: ,,. . . Svanahópar teygðu flugið á móts við miðjar hlíðar regnblárra Blönduhlíðarfjalla í átt til heiðavatnanna í suðri og lóan siing yfir í Laufásnum og spóinn vall, og einstaka hrossagaukur lét sig falla í mjúkum sveigum og hneggjaði austur á bökkunum. Undir nótt- ina hljóðnaði söngur mófuglanna smámsaman þótt nóttlaus veröld- in blasti við á báðar hendur. Lömbin lögðust upp við mæður sínar í kvöldkulinu og hrossin nösluðu svalt grasið á milli þess sem þau voru að bregða votum flipum hvort upp í annars faxrót til að kljást. Þau voru að byrja að verða gljáandi á belginn og hætt að líkjast bústnum heysátum, enda veturinn fjarri. Ljósfætt folöldin þutu um sléttar grundirnar í snöggum sprettum á milli þess sem þau ráku hausana undir nára mæðranna og hnipptu í júgrin og sveifluðu hrokknu taglinu. Yfir þetta breiddi miðnætursólin sín rauðu tjöld. Hún kveikti elda á rúðum stafnglugganna á bæjum Blönduhlíð- ar, sveipaði klapparholtin í Hegranesinu glampandi purpura og um- breytti vötnum og ám í lýsigull. . .“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.