Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 43

Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 43
GLÓÐAFEYKIR 43 Tefldu tafl að nýju, taktu brosi hlýju, ástarhimni heiðum frá. Lifðu vel og lengi, Ijóða- hreyfðu -strengi, Gæfan æ þér gisti hjá. Undirskrift skeytisins var: Jón og jábræðurnir. Er Jón hafði tilkynnt úrskurð sinn spratt Jónatan upp og rauk út. Við óttuðumst að hann hefði reiðst og þótti miður. En að fimm mínútum liðnum birtist Jónatan á ný og hafði þá ort afmælisvísu til mín: Kæri vinur, lifðu vel og lengi, lýsi sólin blítt þitt ævikveld. Ennþá skaltu stilla mjúka strengi, stilla til að glæða hjartans eld. Best eg þakka kynning kærleiksríka, kveðin Ijóð og marga glaða stund, og bið að ísland eignist marga slíka, sem eiga þína frjálsu, glöðu lund. Jónatan var góður í tilsvörum. Einu sinni var hann tekinn af vaktinni hjá okkur Sveini, sem var næturvakt, og settur á dagvakt. Okkur Sveini kom saman um að senda honum vísu og Sveinn byrjaði: Nóttin drýpur höfði hljóð, hrynja tár á skalla manns, hún er að gráta lipur ljóð listaskáldsins Jónatans. Eg sagði: Fífil minn eg fegri man, flest þá vakti kæti. Eg þín sakna, Jónatan, jábróðirin mæti. Sveinn sagði að „jábróðir" væri málleysa en eg vildi ekki fallast á það. Og eitt sinn sagði Sveinn:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.