Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 24

Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 24
24 GLOÐAFEYKIR Loíað - Lógað Til þess að haustslátrun sauðfjár megi ganga sem greiðast og bezt, veltur á miklu, að raunveruleg sláturfjártala hvers og eins víki sem rninnst frá lofaðri tölu — og þó einkum, að eigi sé lofað miklu fleira fé en til slátrunar kemur. En þetta hefur viljað við brenna — og þó mjög misjafnlega mikið hjá deildum og einstaklingum. Sumir hafa freistazt til að lofa of mörgu, er tala sláturfjár var tekin, í von um að þeir kynnu þá að geta lokið slátrun fyrr en ella. Lengi þótti við hæfi að draga 10% frá lofaðri sláturfjártölu til þess að fá nokkurn veginn raunhæfa niðurstöðu. í sumum deildum reyndist þessi fiá- dráttur að öllum jafnaði allt of lítill, í öðrum óþarflega mikill. En þess er skylt að geta, að á síðustu árum hefur þetta færzt nokkuð til réttara horfs. Á síðastl. hausti — 1975 — varð útkoman sú, að í tveim deildum skorti 12% á, að fjárloforð stæðust, 10% vantaði úr einni deild, 8% úr þremur og síðan færra úr öðrum deildum allt niður í 0,6% úr næst-fjárflestu deildinni, en einmitt úr þeirri deild hafa fjárlof- orðin árum saman reynzt langsamlega traustust. Þá má og geta þess, sem er næsta óvenjulegt, að úr einni deild (Sauðárkr.d.) var lógað 34% fleira fé en lofað var. En frávik í þá áttina valda minni röskun. G. M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.