Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 46

Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 46
46 GLÓÐAFEYKIR Úr Leirgerði FRAMHALD Um kveðskap á sýslufundi 1952 er fátt að segja og var ærin ástæða til, því að Jón á Bakka, sem jafnan stóð í mestum stórræðum við kveðskapinn, var rétt fyrir sýslufund lagður inn á sjúkrahúsið, sár- þjáður af gigt og fleiri kvillum. Var því dauft yfir fundinum og saknaði ritari mest síns garnla vinar. Orti hann eitt sinn, er kontið var á fund: Enginn prjónar óðarmál. Enginn „sjón“ að morgni. Enginn dóni yljar sál. Enginn Jón í horni. (Jón sat við fundarborð í horni fundarsalar G.M.). Sæti Jóns tók Bessi hreppstjóri Gíslason í Kýrholti, og þótt þeir ritari og hann væru miklir vinir og auk þess frændur, bætti það rit- ara ekki eftirsjá Jóns, og má af því marka hversu vinátta þeirra var náin og margslungin ótal tryggðaböndum. Eitt sinn orti ritari, er honum varð litið í sæti Jóns og sá Bessa sitja þar: Að oss sækir andlegt tjón, ofan þingið setur: Fyrir hvassbrýnt konungsljón kemur Bessa-tetur. Eyrir sýslufundi lá krafa úr Skarðshreppi fyrir björgun á kindum úr svonefndum „Skorum", sem eru nyrzt í Tindastóli. Var það Skefl- unga, að svara þar til saka. En ekki kváðust þeir skyldir til þess og þverneituðu, og var þá málinu vísað til sýslunefndar. Allsherjarnefnd hafði málið til meðferðar, en formaður hennar var Hermann á Mói. Kvað nefndin upp úrskurð sinn eftir viku og var hann á þá leið, að Skeflungar skyldu greiða kr. 700,00, en sýslan kr. 350,00, sem voru laun sigmanns (Marons Sigurðssonar). Her-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.