Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 66

Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 66
66 GLÓÐAFEYKIR Jóhönnu Jóhannsdóttur bónda á Skíðastöðum á Neðribyggð, Björns- sonar. Er móðir Jóhönnu og kona Jóhanns enn á lífi, háöldruð. Eig-nuðust þau hjónin, Rafn og Arndís, 6 börn: Dreng misstn þau ársgamlan, en lifandi eru: Guðrún Ragna, húsfr. á ísafirði, Sigur- laug Rakel, í heimahúsum, Jón Brynjar, nemandi í Stýrímannaskól- anum í Reykjavík, Sigurbjörg Hildur, nemandi í Menntaskólanum á Isafirði og Birgir Raf n, yngstur. Rafn Guðmundsson var fríður maður sýnum, greindur vel og mikið í hann spunnið, víðlesinn og fróður, kunni ógrynni af ljóð- um og lausavísum. Hann var léttur í lund, glaður oftast og gaman- samur, þótt bundinn væri beði sínum og fengi eigi í fætur staðið í 36 ár samfleytt. Ingibjörg Stefánsdóttir, húsfr. á Vöglum í Blönduhlíð, lézt þ. 11. febrúar 1971. Hún var fædd á Svaðastöðum á Hofsstaðabyggð 14. apríl 1898. Foreldrar: Stefán, þá ráðsmaður á Svaða- stöðum, síðar bóndi á Þverá í Blönduhlíð, Sigurðsson bónda í Gilhagaseli, Sigurðsson- ar, og kona hans Hjörtína Hannesdóttir bónda í Axlarhaga í Blönduhlíð, Þorláks- sonar bónda á Yztu-Grund, Jónssonar bónda á Hóli í Tu-ngusveit, Magnússonar. Kona Hannesar í Axlarhaga og móðir Hjörtínu var Ingibjörg Þorleifsdóttir bónda á Botnastöðum í Svartárdal vestur, Þorleifssonar ríka hreppstj. í Stóradal, Þoi'- kelssonar. Var Ingibjörg á Vöglum hálfsyst- ir samfeðra Stefáns bónda á Hofstöðum, sjá Glóðaf. 1971, 12. h. bls. 46, en Stefán á Þverá, faðir hennar, var albróðir Þorsteins á Skatastöðum, föður Hrólfs og þeirra bræðra. Kona Sigurðar í Gilhagaseli og móðir Stefáns á Þverá var Oddný Sigurðardóttir, bónda á Lýtingsstöðum, Sigurðssonar. Ársgömul fluttist Ingibjörg með foreldrum sínum að Þverá og ólst þar upp í stórum systkinahópi. Á Þverá var hið mesta myndar- heimili, þrifnaður frábær og snyrtimennska, innan lniss sem utan. Leikur eigi á tveim tungurn að hið holla vegarnesti, er Ingibjörg hlaut í foreldrahúsum entist henni ævilangt. Árið 1921 giftist Ingibjörg Magnúsi Kristni á Vöglum Gislasyni bónda þar og oddvita Björnssonar, bónda á Sleitustöðum í Kol- Ingibjörg Stejánsdótir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.