Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 9

Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 9
GLOÐAFEYKIR 9 lega sterkt, þ. e. eigi orðið máttugur aflvaki, nema það sé félagslega sterkt, að félagsandi, félagshyggja, sé vakandi meðal félagsmanna, að þeir þekki mátt sinn til félagslegra átaka, að þeir standi fast og einhuga saman um félag sitt. Heilbrigð og sanngjörn gagnrýni á athöfnum og rekstri kaupfélags er sjálfsögð og réttmæt. Slík gagn- rýni og ábendingar leiða oftast til góðs, til umhugsunar og aukinn- ar þekkingar. En ég hef allt of oft orðið þess átakanlega var, að meðal almennings skortir mjög á lifandi áhuga og þó ef til vill enn meir á þekkingu á eðli og rekstri samvinnufélaga. Þama brest- ur mikið á að félögin, og þ. á. m. K. S., hafi innt af hendi sjálfsagða skyldu gagnvart sjálfum sér og almenningi. A engu ríður félögunum meir en þekkingu fólksins á eðli þeirra og hugsjónum." „Að lokum fá orð um Glóðafeyki. .4f ritinu hafa nú komið út 16 hefti og hið 17. er brátt fullbúið til prentunar. Stuttir æviþættir látinna félagsmanna frá og með ár- inu 1952 hófu göngu sína í 6. hefti, árið 1967, og hafa komið í hverju hefti síðan. Með næsta hefti verða þættirnir orðnir 265. Verða þá óbirtir 92 æviþættir, svo að öllum félagsmönnum séu gerð nokk- ur skil, þeim sem látizt hafa frá og með árinu 1952 og allt til þessa dags. Langsamlega flestir þessara þátta eru þegar til í handriti. Hef ég að jafnaði skrifað þættina þegar að látnum þeim körlum og kon- um, sem þar er um fjallað hverju sinni. Á ég mörgum þakkir að gjalda fyrir öflun margháttaðra upplýsinga og ýmissa gagna, og þó engum meiri en Stefáni frænda mínum Magnússyni, bókbindara á Sauðárkróki... “ . „Eg vil svo að endingu þakka kaupfélagsstjóra og félögum mínum í kaupfélagsstjórn fyrir frábærlega góða og skemmtilega samvinnu, starfsfólki félagsins fyrir ötulleik og trúmennsku í starfi og félags- mönnum fyrir stuðning við félagið. Þessum aðiljum öllum árnar Kaupfélag Skagfirðinga blessunar og heilla.“ ÚR SKÝRSLU FRAMKVÆMDASTJÓRA Félagsmenn voru í árslok 1975 1327 talsins. . . og hafði fækkað á árinu um 27. Ég tel því að við verðum að gera nokkra herferð í héraðinu til þess að fjölga félagsmönnum K. S., og hygg ég að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.