Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 11

Glóðafeykir - 01.09.1976, Blaðsíða 11
GLÖÐAFEYKIR II starfsfólkið hafa verið í byggingu í landi Bifrastar, og verða þau af- hent til notkunar á komandi sumri. Bókfært verð á öllum fasteignum félagsins um sl. áramót, ásamt vélum, tækjum, innréttingum og bifreiðum, nam alls 289,9 millj. Bókfært verð vörubirgða um áramótin var alls 138,6 millj., og höfðu birgðirnar hækkað aðeins um 10,9 millj. frá f. á. eða um 8,5%. Vegna þeirrar dýrtíðar, sem verið hefur, þá er hér um raunverulega magnminnkun vörubirgða að ræða milli áranna og munar þar mestu, að timburbirgðir voru miklum mun minni í árslok en í árs- byrjun. Allar eignir félagsins eru afskrifaðar eins og lög leyfa. Eins og kunnugt er, hefur gengið erfiðlega að fá lánafyrirgreiðsl- ur vegna þeirra uppbygginga vinnslustöðva landbúnaðarins, sem að hefur verið unnið. Lofað hafði verið 50% láni vegna framkvæmda við Mjólkur- samlagið, og miðað við fjárfestingarkostnað átti lánið að nema rúm- um 30 millj. kr. og afgreiðast á árinu 1974. Það var hins vegar fyrst í lok síðasta árs að fyrirgreiðsla fekkst hjá Stofnlánadeild út á þess- ar framkvæmdir, og var þá aðeins lánað til þeirra 9,9 millj., og munu ekki viðbótarlán væntanleg vegna þeirra endurbygginga, er þar voru gerðar. Þá fengust og um sama leyti 10,0 millj. kr. hjá Stofnlánadeild vegna framkvæmda við sláturhús félagsins. Þessi lán bæði eru gengistryggð miðað við bandaríkjadollar, en gengi hans var 169 kr. er lánin voru tekin. . . . Ekkert svar hefur enn þá fengizt frá stjórn Framleiðnisjóðs land- búnaðarins við spurningunni um það, hversu mikið óafturkræft framlag við fáum frá sjóðnum vegna byggingar sláturhússins. Lán, er fengizt hafði úr sjóðnum, að upphæð 17,5 millj. kr., fékkst breytt á árinu í óafturkræft framlag, og til viðbótar afgreiddi sjóðurinn á árinu ný óafturkræf framlög að upphæð 19,5 millj. kr. Samkv. upphafl. kostn.verði sláturhússins með búnaði, eins og það var í maí 1975, var gert ráð fyrir að óafturkræfa framlagið ætti að verða 54—60 millj. króna. Samkv. beiðni stjómar Framleiðnisjóðs voru dómkvaddir menn til að meta sláturhúsið, og fór það mat fram 5. janúar 1976. Þá var sláturhúsið með búnaði metið á 307,2 millj. kr., fyrir utan viðbótina við frystihúsið, sem sjóðurinn styrkir ekki, og ef það mat verður lagt til grundvallar, mun sjóðurinn eiga að greiða samtals 101 millj. kr. óafturkræft framlag. Mjög slæmt er að þurfa að bíða ámm saman eftir þessu óafturkræfa framlagi — auk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.