Glóðafeykir - 01.09.1976, Page 19

Glóðafeykir - 01.09.1976, Page 19
GLÓÐAFEYKIR 19 MARTEINN FRIÐRIKSSON: Fiskiðja Sauðárkróks h.f. 20 ára Á þorláksmessu, 23. des. 1955, var haldinn auka lulltrúafundur í Kaupfélagi Skagfirðinga og þar ákveðið að stofna til hlutafélags um fiskvinnslu ásamt Sauðárkrókskaupstað. Fyrstu stjórn skipuðu: frá Sauðárkróksbæ: Björgvin Bjarnason, bæjarstjóri og bæjarfulltrúarnir Árni Þorbjörnsson og Konráð Þor- steinsson, Frá Kaupfélaginu: Tobías Sigurjónsson, form. kaupfélags- stjórnar, Sveinn Guðmundsson, kaupfélagsstjóri og Marteinn Frið- riksson, sem var kosinn formaður stjórnar og falið að hafa fram- kvæmdastjórn á hendi, ásamt störfum við Kaupfélag Skagfirðinga. Samstarf Kaupfélags Skagfirðinga og Sauðárkróksbæjar um rekst- ur Fiskiðjunnar byggðist á þörf fyrir aukna atvinnustarfsemi og Frá Eyrinni.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.